Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun

Sál­fræð­inga­fé­lag Ís­lands kvart­ar til land­lækn­is vegna full­yrð­inga á veg­um Dá­leiðslu­skól­ans í keyptri um­fjöll­un í Frétta­blað­inu. Tvö hundruð manns hafa sótt dá­leiðslu­nám­skeið.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun
Umfjöllun Fréttablaðsins Ingibergur Þorkelsson, stofnandi Dáleiðsluskólans, segist vera menntaður í dáleiðslu frá Glasgow. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Sálfræðingafélag Íslands sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um fullyrðingar Dáleiðsluskólans sem birtar eru í umfjöllun Fréttablaðsins. Í umfjölluninni, sem birtist í sérblaði um heilsu, er fjallað um gagnsemi dáleiðslu og gagnsleysi sálfræðimenntunar við lausn á sálrænum veikindum.

Nemendur Dáleiðsluskólans
Nemendur Dáleiðsluskólans Í kennslu Dáleiðsluskólans kemur fram að fólk lendi reglulega í „náttúrulegu dáleiðsluástandi“ í daglegum störfum sínum, við að horfa á kvikmynd, eða stunda skapandi athafnir. „Öll dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla,“ segir í fyrirlestri skólans.

„Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála,“ segir í umfjöllun Fréttablaðsins um gagnsemi dáleiðslu. Umfjöllunin birtist við hlið auglýsinga sem keyptar eru af Dáleiðsluskólanum og virðist því um keypta umfjöllun að ræða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár