Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun

Sál­fræð­inga­fé­lag Ís­lands kvart­ar til land­lækn­is vegna full­yrð­inga á veg­um Dá­leiðslu­skól­ans í keyptri um­fjöll­un í Frétta­blað­inu. Tvö hundruð manns hafa sótt dá­leiðslu­nám­skeið.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun
Umfjöllun Fréttablaðsins Ingibergur Þorkelsson, stofnandi Dáleiðsluskólans, segist vera menntaður í dáleiðslu frá Glasgow. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Sálfræðingafélag Íslands sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um fullyrðingar Dáleiðsluskólans sem birtar eru í umfjöllun Fréttablaðsins. Í umfjölluninni, sem birtist í sérblaði um heilsu, er fjallað um gagnsemi dáleiðslu og gagnsleysi sálfræðimenntunar við lausn á sálrænum veikindum.

Nemendur Dáleiðsluskólans
Nemendur Dáleiðsluskólans Í kennslu Dáleiðsluskólans kemur fram að fólk lendi reglulega í „náttúrulegu dáleiðsluástandi“ í daglegum störfum sínum, við að horfa á kvikmynd, eða stunda skapandi athafnir. „Öll dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla,“ segir í fyrirlestri skólans.

„Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála,“ segir í umfjöllun Fréttablaðsins um gagnsemi dáleiðslu. Umfjöllunin birtist við hlið auglýsinga sem keyptar eru af Dáleiðsluskólanum og virðist því um keypta umfjöllun að ræða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár