Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun

Sál­fræð­inga­fé­lag Ís­lands kvart­ar til land­lækn­is vegna full­yrð­inga á veg­um Dá­leiðslu­skól­ans í keyptri um­fjöll­un í Frétta­blað­inu. Tvö hundruð manns hafa sótt dá­leiðslu­nám­skeið.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun
Umfjöllun Fréttablaðsins Ingibergur Þorkelsson, stofnandi Dáleiðsluskólans, segist vera menntaður í dáleiðslu frá Glasgow. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Sálfræðingafélag Íslands sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um fullyrðingar Dáleiðsluskólans sem birtar eru í umfjöllun Fréttablaðsins. Í umfjölluninni, sem birtist í sérblaði um heilsu, er fjallað um gagnsemi dáleiðslu og gagnsleysi sálfræðimenntunar við lausn á sálrænum veikindum.

Nemendur Dáleiðsluskólans
Nemendur Dáleiðsluskólans Í kennslu Dáleiðsluskólans kemur fram að fólk lendi reglulega í „náttúrulegu dáleiðsluástandi“ í daglegum störfum sínum, við að horfa á kvikmynd, eða stunda skapandi athafnir. „Öll dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla,“ segir í fyrirlestri skólans.

„Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála,“ segir í umfjöllun Fréttablaðsins um gagnsemi dáleiðslu. Umfjöllunin birtist við hlið auglýsinga sem keyptar eru af Dáleiðsluskólanum og virðist því um keypta umfjöllun að ræða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár