Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun

Sál­fræð­inga­fé­lag Ís­lands kvart­ar til land­lækn­is vegna full­yrð­inga á veg­um Dá­leiðslu­skól­ans í keyptri um­fjöll­un í Frétta­blað­inu. Tvö hundruð manns hafa sótt dá­leiðslu­nám­skeið.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans í keyptri umfjöllun
Umfjöllun Fréttablaðsins Ingibergur Þorkelsson, stofnandi Dáleiðsluskólans, segist vera menntaður í dáleiðslu frá Glasgow. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Sálfræðingafélag Íslands sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um fullyrðingar Dáleiðsluskólans sem birtar eru í umfjöllun Fréttablaðsins. Í umfjölluninni, sem birtist í sérblaði um heilsu, er fjallað um gagnsemi dáleiðslu og gagnsleysi sálfræðimenntunar við lausn á sálrænum veikindum.

Nemendur Dáleiðsluskólans
Nemendur Dáleiðsluskólans Í kennslu Dáleiðsluskólans kemur fram að fólk lendi reglulega í „náttúrulegu dáleiðsluástandi“ í daglegum störfum sínum, við að horfa á kvikmynd, eða stunda skapandi athafnir. „Öll dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla,“ segir í fyrirlestri skólans.

„Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála,“ segir í umfjöllun Fréttablaðsins um gagnsemi dáleiðslu. Umfjöllunin birtist við hlið auglýsinga sem keyptar eru af Dáleiðsluskólanum og virðist því um keypta umfjöllun að ræða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár