Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“

Rauð­ir bás­ar eru skýr­asta vís­bend­ing um hvaða svína­bú á Ís­landi hef­ur far­ið verst með dýr sín. Slíka bása má með­al ann­ars finna á bú­um Stjörnugríss. Eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Stjörnugrís, Geir Gunn­ar Geirs­son, er æv­areið­ur vegna um­fjöll­un­ar Rík­is­út­varps­ins um dýr­aníð á svína­bú­um.

Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“
Framkvæmdastjóri Stjörnugrís Geir Gunnar Geirsson er ekki ánægður með umfjöllun RÚV. Mynd: Skessuhorn

Rauðir básar eru skýrasta vísbending um hvaða svínabú á Íslandi hefur farið verst með dýr sín. Myndir sem koma fram í skýrslu Matvælastofnunnar hafa valdið uppnámi, en þar má sjá dýr í níðþröngum básum og með legusár. Þessir básar eru frá danska fyrirtækinu Egebjerg og eru fremur sjaldgæfir á Íslandi. Að sögn fyrrverandi starfsmanns er Stjörnugrís eitt þeirra fyrirtækja sem notar bása frá þessu fyrirtæki. Stjórnugrís er með stærstu fyrirtækjum á Íslandi í svínarækt og þess geta að allt svínakjöt í verslunum Bónus kemur frá félaginu.

„Þessi rannsóknarblaðamennska er farin að ganga út í öfgar.“

Stundin ræddi við Geir Gunnar Geirsson, framkvæmdastjóra og einn eiganda Stjörnugrís, og segir hann það rétt að fyrirtækið noti bása frá Egebjerg en þvertekur þó fyrir að nokkurt dýraníð hafi átt sér stað á svínabúum Stjörnugríss. Hann segir félag sitt ekki vera það eina á Íslandi sem noti bása frá Egebjerg. „Við erum með Egebjerg og líka Funki. Þessi rannsóknarblaðamennska er farin að ganga út í öfgar. Þið ættuð bara að tala við MAST. Þeir birta þessar myndir og eru eftirlitsaðilar. Þeir eru eigendur þessara mynda og eiga að tjá sig um þær,“ segir Geir Gunnar.

„Eitt í viðbót: það er 3.800 gyltur í landinu og þetta eru myndir teknar fyrir einu og hálfu ári síðan. Ef þetta var ekki lagað við eftirlitið þá hefur þetta verið lagað strax á eftir. Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur og alla svínræktunina, eins og þetta sé allt í tómu volæði og dýraníði. Það er svipað eins og að taka eina mynd af horuðu hrossi út í haga sem er illa farið með og heimfæra það á alla hrossabændur. Þetta er eins og ef einn hundaeigandi fer illa með hund þá séu allir hundaeigendur dýraníðingar og drullusokkar,“ segir Geir Gunnar.

Umræðan þoli ekki sannleikann

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár