Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“

Rauð­ir bás­ar eru skýr­asta vís­bend­ing um hvaða svína­bú á Ís­landi hef­ur far­ið verst með dýr sín. Slíka bása má með­al ann­ars finna á bú­um Stjörnugríss. Eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Stjörnugrís, Geir Gunn­ar Geirs­son, er æv­areið­ur vegna um­fjöll­un­ar Rík­is­út­varps­ins um dýr­aníð á svína­bú­um.

Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“
Framkvæmdastjóri Stjörnugrís Geir Gunnar Geirsson er ekki ánægður með umfjöllun RÚV. Mynd: Skessuhorn

Rauðir básar eru skýrasta vísbending um hvaða svínabú á Íslandi hefur farið verst með dýr sín. Myndir sem koma fram í skýrslu Matvælastofnunnar hafa valdið uppnámi, en þar má sjá dýr í níðþröngum básum og með legusár. Þessir básar eru frá danska fyrirtækinu Egebjerg og eru fremur sjaldgæfir á Íslandi. Að sögn fyrrverandi starfsmanns er Stjörnugrís eitt þeirra fyrirtækja sem notar bása frá þessu fyrirtæki. Stjórnugrís er með stærstu fyrirtækjum á Íslandi í svínarækt og þess geta að allt svínakjöt í verslunum Bónus kemur frá félaginu.

„Þessi rannsóknarblaðamennska er farin að ganga út í öfgar.“

Stundin ræddi við Geir Gunnar Geirsson, framkvæmdastjóra og einn eiganda Stjörnugrís, og segir hann það rétt að fyrirtækið noti bása frá Egebjerg en þvertekur þó fyrir að nokkurt dýraníð hafi átt sér stað á svínabúum Stjörnugríss. Hann segir félag sitt ekki vera það eina á Íslandi sem noti bása frá Egebjerg. „Við erum með Egebjerg og líka Funki. Þessi rannsóknarblaðamennska er farin að ganga út í öfgar. Þið ættuð bara að tala við MAST. Þeir birta þessar myndir og eru eftirlitsaðilar. Þeir eru eigendur þessara mynda og eiga að tjá sig um þær,“ segir Geir Gunnar.

„Eitt í viðbót: það er 3.800 gyltur í landinu og þetta eru myndir teknar fyrir einu og hálfu ári síðan. Ef þetta var ekki lagað við eftirlitið þá hefur þetta verið lagað strax á eftir. Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur og alla svínræktunina, eins og þetta sé allt í tómu volæði og dýraníði. Það er svipað eins og að taka eina mynd af horuðu hrossi út í haga sem er illa farið með og heimfæra það á alla hrossabændur. Þetta er eins og ef einn hundaeigandi fer illa með hund þá séu allir hundaeigendur dýraníðingar og drullusokkar,“ segir Geir Gunnar.

Umræðan þoli ekki sannleikann

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
3
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.
Flytjum fjöll
6
Aðsent

Sigrún Guðmundsdóttir

Flytj­um fjöll

Sterk­ar lík­ur eru á því að heilu fjöll­in verði flutt úr landi í ná­inni fram­tíð, skrif­ar Sigrún Guð­munds­dótt­ir um­hverf­is- og auð­linda­fræð­ing­ur. Hvernig það er gert hef­ur áhrif á þjóð­ar­bú­ið til góðs eða vansa. Mik­il­vægt er að draga veru­lega úr kol­díoxí­ð­los­un. Góð leið til þess í bygg­ingar­iðn­aði, er að þróa, og síð­an nota nýja teg­und sements.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár