Á annað hundrað innflytjenda hefur verið skráð á svokallaðan stuðningsmannalista Samfylkingarinnar vegna prófkjara flokksins í Reykjavík. Þar á meðal er fólk sem nýlega hefur fengið hæli hér á landi.
Alls eru um 570 manns á lista „skráðra stuðningsmanna“ flokksins í Reykjavík, þeirra sem ekki eru félagsmenn en vilja geta kosið í prófkjörum. Um fimmtungur þessa fólks, eða í kringum 120 manns, er af erlendu bergi brotinn. Um er að ræða fjölda fólks frá Austur-Evrópu, Afríku og Miðausturlöndum, þar á meðal fólk sem kom til Íslands sem hælisleitendur.
Prófkjörin hófust í morgun og standa yfir fram á laugardag. Talsvert hefur
Athugasemdir