Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gervimaður skrifaði pistla á Vísi um árabil

Guð­mund­ur Páls­son vélsmið­ur hef­ur skrif­að pistla á Vísi í mörg ár. Svo virð­ist sem Guð­mund­ur Páls­son sé hins veg­ar ekki til og hafa pistl­arn­ir nú ver­ið tekn­ir úr birt­ingu.

Gervimaður skrifaði pistla á Vísi um árabil

Pistlar Guðmundar Pálsson vélsmiðs hafa verið fjarlægðir af fréttasíðunni Vísi en grunur leikur á um að um gervimann hafi verið að ræða. Síðastliðinn föstudag birtist grein eftir Guðmund þar sem mannkostum Donalds Trump, forsetaframbjóðenda Bandaríkjanna, var gert hátt undir höfði. „Ég fyllist viðbjóði þegar ég hugsa til þess að enginn af mögulegum frambjóðendum til embætti forseta Íslands hefur þorað að stíga fram sem sannur leiðtogi líkt og Donald Trump hefur gert í Bandaríkjunum,“ skrifaði Guðmundur meðal annars. Fljótlega var hins vegar vakið athygli á því á samfélagsmiðlum að Guðmundur Pálsson vélsmiður virðist ekki vera til. Þegar leitað er að myndinni af honum sem fylgdi pistlinum kemur upp erlend bloggsíða og er maðurinn á myndinni því að öllum líkindum breskur bloggari að nafninu Greg og býr í Finnlandi, en ekki Guðmundur Pálsson vélsmiður. Þess má geta að samkvæmt Þjóðskrá Íslands bera alls 51 manns nafnið Guðmundur Pálsson, þar af eru 33 með millinafn.

Kolbeinn Tumi Daðason, aðstoðarristjóri fréttastofu 365 og umsjónarmaður Vísis, segist hafa séð umræðu á samskiptamiðlinum Twitter um að Guðmundur Pálsson vélsmiður væri að öllum líkindum gervimenni. „Við sendum honum póst og báðum hann um að gera grein fyrir því hver hann væri og fengum engin svör. Þangað til við heyrum eitthvað frá honum, sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár