Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma

„Ef eitt­hvað er þá eru það komm­ún­ist­arn­ir sem hugsa eins og hinir kristnu,“ seg­ir páfinn og vill brjóta nið­ur múra milli fólks.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma
Frans páfi er mun róttækari en flestir forverar hans í embætti.

Þegar Frans páfi var nýlega spurður hvort áhersla hans á jöfnuð þýddi að hann væri fylgjandi marxískara samfélagi sagði hann: „Það eru kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu.“

Frans páfi hefur verið hylltur fyrir þá stefnubreytingu sem hann hefur boðað innan kaþólsku kirkjunnar að leggja aukna áherslu á þjónustu við þá sem minna mega sín, en hann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir skoðanir sem margir hafa sagt vera hreinan og kláran kommúnisma.

Sjálfur hefur páfinn alltaf hafnað þeirri skilgreiningu á sér. Hann hefur þó aldrei fordæmt hugmyndafræðina og jafnvel hælt hreyfingum sem ástunda marxískar áherslur.

Í nýlegu viðtali við ítalska dagblaðið La Repubblica gekk páfinn argentínski skrefinu lengra. Þegar hann var spurður út í stefnu jafnaðar og stéttleysis sem hann hefur boðað í ræðu og gjörðum sagði hans heilagleiki: „Ef eitthvað er þá eru það kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu. Kristur talaði um samfélag þar sem hinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár