Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma

„Ef eitt­hvað er þá eru það komm­ún­ist­arn­ir sem hugsa eins og hinir kristnu,“ seg­ir páfinn og vill brjóta nið­ur múra milli fólks.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma
Frans páfi er mun róttækari en flestir forverar hans í embætti.

Þegar Frans páfi var nýlega spurður hvort áhersla hans á jöfnuð þýddi að hann væri fylgjandi marxískara samfélagi sagði hann: „Það eru kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu.“

Frans páfi hefur verið hylltur fyrir þá stefnubreytingu sem hann hefur boðað innan kaþólsku kirkjunnar að leggja aukna áherslu á þjónustu við þá sem minna mega sín, en hann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir skoðanir sem margir hafa sagt vera hreinan og kláran kommúnisma.

Sjálfur hefur páfinn alltaf hafnað þeirri skilgreiningu á sér. Hann hefur þó aldrei fordæmt hugmyndafræðina og jafnvel hælt hreyfingum sem ástunda marxískar áherslur.

Í nýlegu viðtali við ítalska dagblaðið La Repubblica gekk páfinn argentínski skrefinu lengra. Þegar hann var spurður út í stefnu jafnaðar og stéttleysis sem hann hefur boðað í ræðu og gjörðum sagði hans heilagleiki: „Ef eitthvað er þá eru það kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu. Kristur talaði um samfélag þar sem hinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár