Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma

„Ef eitt­hvað er þá eru það komm­ún­ist­arn­ir sem hugsa eins og hinir kristnu,“ seg­ir páfinn og vill brjóta nið­ur múra milli fólks.

Páfinn varar við ótta og hrósar kommúnisma
Frans páfi er mun róttækari en flestir forverar hans í embætti.

Þegar Frans páfi var nýlega spurður hvort áhersla hans á jöfnuð þýddi að hann væri fylgjandi marxískara samfélagi sagði hann: „Það eru kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu.“

Frans páfi hefur verið hylltur fyrir þá stefnubreytingu sem hann hefur boðað innan kaþólsku kirkjunnar að leggja aukna áherslu á þjónustu við þá sem minna mega sín, en hann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir skoðanir sem margir hafa sagt vera hreinan og kláran kommúnisma.

Sjálfur hefur páfinn alltaf hafnað þeirri skilgreiningu á sér. Hann hefur þó aldrei fordæmt hugmyndafræðina og jafnvel hælt hreyfingum sem ástunda marxískar áherslur.

Í nýlegu viðtali við ítalska dagblaðið La Repubblica gekk páfinn argentínski skrefinu lengra. Þegar hann var spurður út í stefnu jafnaðar og stéttleysis sem hann hefur boðað í ræðu og gjörðum sagði hans heilagleiki: „Ef eitthvað er þá eru það kommúnistarnir sem hugsa eins og hinir kristnu. Kristur talaði um samfélag þar sem hinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár