Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Óbærileg endurtekning sögunnar

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, reyn­ir á för um Víet­nam að finna glóru í átaka­sögu heims­ins en hnýt­ur þó einkum um það hve ör­laga­sag­an á til að verða hryss­ings­lega kald­hæð­in.

Óbærileg endurtekning sögunnar
Ferðamaður í Cu Chi Víetnamar földu sig fyrir bandarískum hermönnum í flóknu neti gangna. Mynd: Shutterstock

„Þarna frá hofinu hljóp faðir minn undan sprengiregninu og upp í fjöllin hérna hinum megin,“ sagði fararstjórinn og benti upp í skógi þakta hlíðina sem við efstu tinda var hulin draumkenndu mystri. Kyrrðarfegurð lá yfir ægifögru svæðinu og sólin hafði nýbrotist fram og yljaði okkur sem snemma á rjóðum nýársmorgni stóðum við nokkuð afskekkt hindúahof í My Son-hofþyrpingunni um miðbik Víetnam. „Sprengjan sem grandaði megninu af herfylkinu hans lenti þarna,“ sagði hann og benti á stóran gíg í gróðursælli jörðinni. Hermennirnir höfðu leitað skjóls í yfir þúsund ára gömlum hindúahofum sem UNESCO telur á meðal merkustu menningarminja jarðar. Bandaríkjaher lét rigna yfir þau sprengjum og brenndi með napalmi. „Sem betur fer komst hann undan og náði saman við félaga í hernum suður í Cu Chi þar sem hann hélt til neðan jarðar næstu fimm árin á milli þess sem þeir spruttu upp úr holum sínum og gerðu árásir á bandaríska …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár