„Þarna frá hofinu hljóp faðir minn undan sprengiregninu og upp í fjöllin hérna hinum megin,“ sagði fararstjórinn og benti upp í skógi þakta hlíðina sem við efstu tinda var hulin draumkenndu mystri. Kyrrðarfegurð lá yfir ægifögru svæðinu og sólin hafði nýbrotist fram og yljaði okkur sem snemma á rjóðum nýársmorgni stóðum við nokkuð afskekkt hindúahof í My Son-hofþyrpingunni um miðbik Víetnam. „Sprengjan sem grandaði megninu af herfylkinu hans lenti þarna,“ sagði hann og benti á stóran gíg í gróðursælli jörðinni. Hermennirnir höfðu leitað skjóls í yfir þúsund ára gömlum hindúahofum sem UNESCO telur á meðal merkustu menningarminja jarðar. Bandaríkjaher lét rigna yfir þau sprengjum og brenndi með napalmi. „Sem betur fer komst hann undan og náði saman við félaga í hernum suður í Cu Chi þar sem hann hélt til neðan jarðar næstu fimm árin á milli þess sem þeir spruttu upp úr holum sínum og gerðu árásir á bandaríska …
Óbærileg endurtekning sögunnar
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, reynir á för um Víetnam að finna glóru í átakasögu heimsins en hnýtur þó einkum um það hve örlagasagan á til að verða hryssingslega kaldhæðin.
Mest lesið

1
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

2
Ráðgjöf Ólafs Ragnars: Liggjum lágt og leitum ásjár Bandaríkjanna
Realismi og tækifærishyggja Ólafs Ragnars Grímssonar kveður á að Ísland eigi að láta lítið fyrir sér fara meðan Grænlandi er ógnað. Heimurinn sé breyttur. Hann vill „rækta sambandið“ við stjórnvöld í Bandaríkjunum.

3
Fyrrverandi stjóri NATO: Tímabært að hætta að smjaðra fyrir Trump
Það eina sem Trump virðir er afl, styrkur og eining, segir Anders Fogh Rasmussen.

4
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

5
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, að taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

6
„Við vitum ekkert hvað gerist næst”
Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra Grænlands, táraðist á flugvellinum í Nuuk þegar landsmenn fögnuðu henni eftir erfið fundarhöld til að bjarga fullveldi og sjálfsákvörðunarrétti þjóðarinnar.
Mest lesið í vikunni

1
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

2
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Erla Björg Gunnarsdóttir er hætt sem ritstjóri á fréttastofu Sýnar. Í færslu á samfélagsmiðlum segir hún að í áranna rás hafi hún unnið eins og hún gat með síbreytilegan farveg þar sem hún hafi stundum þurft að minna sig á æðruleysið og hverju hún gæti stjórnað. „Eftir marga slíka hringi kemur að þeim tímapunkti að það er best að kveðja og hleypa nýjum kröftum í baráttuna.“

3
Hildur Eir Bolladóttir
Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur hjá Akureyrarkirkju, um árið framundan.

4
Auður Jónsdóttir
Þegar ég var eins og vændiskaupandi
Það er ábyrgð okkar að gera ráð fyrir því að veruleikinn geti verið margbrotnari en daglegt hugmyndaflug okkar.

5
Ósáttur við gagnrýnina á innlimunargrín sendiherraefnis Bandaríkjanna
Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi, grínaðist með að Ísland yrði innlimað í Bandaríkin. Snorri Másson er ósáttur við gagnrýni Sigmars Guðmundssonar á sendiherraefnið og sakar hann um „ofsa“.

6
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

6
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.






























Athugasemdir