Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íhaldsmenn gagnrýna fylgisaukningu Pírata

Óánægju­fylgi, fíkni­efna­neyt­end­ur og ólög­legt nið­ur­hal. Helgi Hrafn Gunn­ars­son rýn­ir í helstu út­skýr­ing­arn­ar.

Íhaldsmenn gagnrýna fylgisaukningu Pírata

Könnun MMR frá því í síðustu viku, sem sýnir að Píratar mælast nú með mest fylgi allra flokka á Íslandi, hefur vakið töluverða athygli. Viðbrögðin við fylgisaukningu Pírata hafa heldur ekki staðið á sér og keppast stjórnmálaskýrendur við að reyna að skýra þessa miklu stefnubreytingu í íslenskum stjórnmálum. Stjórnmálafræðingar hafa sagt fylgið ákall kjósenda eftir nýrri umræðu í íslenskum stjórnmálum, en Píratar skori hefðbundin stjórnmál á hólm með því að standa utan við fjórflokkinn. Aðrir benda á að framganga þeirra á þinginu og málflutningur sé augljóslega að ná til kjósenda. 

„Píratar eru óhreinatauskarfa íslenskra stjórnmála“

Óánægjufylgið

Einhverjir íhaldsmenn vilja hins vegar meina að hér sé fyrst og fremst um svokallað óánægjufylgi að ræða. Þannig segir Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, Pírata vera óhreinatauskörfu íslenskra stjórnmála:

„Píratar eru óhreinatauskarfa íslenskra stjórnmála. Með því að styðja Pírata í skoðanakönnun lýsir fólk yfir vantrausti á stjórnmálum eins og þau eru stunduð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár