Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Notfærði sér hliðarsjálf huldumanns Hringbrautar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.

Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
Er hægt að misnota hliðarsjálf? Hliðarsjálf huldumanns sem skrifar pistla á Hringbraut var misnotað um helgina að sögn huldumannsins. Huldumaðurinn skrifar pistla á Hringbraut undir nafni og mynd af Ólafi Jóni Sívertsen en einhver bjó til reikninga á samfélagsmiðlum fyrir hans hönd um helgina.

Einhver sprelligosi notfærði sér um helgina hliðarsjálf huldumannsins Ólafs Jóns Sívertsen sem skrifaður er fyrir pistlum um þjóðfélagsmál á vefsvæði fjölmiðilsins Hringbrautar. Pistlahöfundurin Ólafur Jón Sívertsen er ekki til sem sá tiltekni maður heldur skrifar einhver ónafngreindur einstaklingur pistla undir hans nafni á vefsvæði Hringbrautar segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar. Þetta hliðarsjálf huldumannsins, sem Sigmundur Ernir vill ekki gefa upp hvað heitir, má kalla Ólaf Jón Sívertsen I.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár