Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Notar CrossFit til að minnast kvenhermanna

Sænska lista­kon­an Victoria Clever­by opn­ar sýn­ing­una Heroine WOD í Nor­ræna hús­inu um helg­ina. Í verk­inu not­ar hún Cross­Fit til að gera áhorf­and­ann með­vit­að­an um karllægni sam­fé­lags­ins.

Notar CrossFit til að minnast kvenhermanna
Victoria Claverby notar CrossFit til að kanna hvernig samfélagið minnist fallina kvenhermanna. Mynd: Úr einkasafni

Sýningin Heroine WOD verður opnuð í Norræna húsinu laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Heroine WOD, sem er tilbúningur sænsku listakonunnar Victoriu Cleverby, er kvenkyns útgáfa af CrossFit-æfingum sem kallast Hero WOD. Æfingarnar, sem eru undirstaða í CrossFit, eru nefndar eftir körlum sem falla í stríði. Engar æfingar eru hins vegar gerðar til að minnast þeirra kvenna sem misst hafa lífið í stríði. „Hvernig tölum við um konur í hernum og hvernig heiðrum við þær sem falla í stríði?“ eru spurningar sem listakonan spyr sig í verkinu, en markmið sýningarinnar er meðal annars að gera áhorfandann meðvitaðan um karllægni samfélagsins. 

Heroine WOD
Heroine WOD Verkið heiðrar minningu fallinna kvenhermanna.

Victoria segir skemmtilegt að setja sýninguna upp á Íslandi, sérstaklega í ljósi þess að Íslendingar eigi eitt fremsta CrossFit íþróttafólk í heimi og frábært CrossFit samfélag. „Í Norræna húsinu mun ég sýna fimm æfingar sem tileinkaðar eru kvenkyns hermönnum og eru æfingarnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár