Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Notar CrossFit til að minnast kvenhermanna

Sænska lista­kon­an Victoria Clever­by opn­ar sýn­ing­una Heroine WOD í Nor­ræna hús­inu um helg­ina. Í verk­inu not­ar hún Cross­Fit til að gera áhorf­and­ann með­vit­að­an um karllægni sam­fé­lags­ins.

Notar CrossFit til að minnast kvenhermanna
Victoria Claverby notar CrossFit til að kanna hvernig samfélagið minnist fallina kvenhermanna. Mynd: Úr einkasafni

Sýningin Heroine WOD verður opnuð í Norræna húsinu laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Heroine WOD, sem er tilbúningur sænsku listakonunnar Victoriu Cleverby, er kvenkyns útgáfa af CrossFit-æfingum sem kallast Hero WOD. Æfingarnar, sem eru undirstaða í CrossFit, eru nefndar eftir körlum sem falla í stríði. Engar æfingar eru hins vegar gerðar til að minnast þeirra kvenna sem misst hafa lífið í stríði. „Hvernig tölum við um konur í hernum og hvernig heiðrum við þær sem falla í stríði?“ eru spurningar sem listakonan spyr sig í verkinu, en markmið sýningarinnar er meðal annars að gera áhorfandann meðvitaðan um karllægni samfélagsins. 

Heroine WOD
Heroine WOD Verkið heiðrar minningu fallinna kvenhermanna.

Victoria segir skemmtilegt að setja sýninguna upp á Íslandi, sérstaklega í ljósi þess að Íslendingar eigi eitt fremsta CrossFit íþróttafólk í heimi og frábært CrossFit samfélag. „Í Norræna húsinu mun ég sýna fimm æfingar sem tileinkaðar eru kvenkyns hermönnum og eru æfingarnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár