Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

Leiðtogar evruríkjanna náðu samkomulagi um skuldavanda Grikklands í morgun eftir löng fundarhöld. Mun Grikkland fá 86 milljarða evra lán næstu þrjú árin en skuldbinda sig til að ráðast í miklar niðurskurðaraðgerðir, skattahækkanir og einkavæðingu.

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinum á árunum 1976-1981, telur að gríðarlegur skaði sé skeður eftir samningaviðræður Grikklands og Evrópusambandsins.

„ESB, þýska stjórnin, Seðlabanki Evrópu og AGS hafa orðið sér til minnkunar -- svo mjög, finnst mér, að ýmsir þar ættu að sjá sóma sinn í að taka pokann sinn,“ skrifar hann í stöðuuppfærslu á Facebook. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skuldavandi Grikklands

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár