Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

Leiðtogar evruríkjanna náðu samkomulagi um skuldavanda Grikklands í morgun eftir löng fundarhöld. Mun Grikkland fá 86 milljarða evra lán næstu þrjú árin en skuldbinda sig til að ráðast í miklar niðurskurðaraðgerðir, skattahækkanir og einkavæðingu.

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinum á árunum 1976-1981, telur að gríðarlegur skaði sé skeður eftir samningaviðræður Grikklands og Evrópusambandsins.

„ESB, þýska stjórnin, Seðlabanki Evrópu og AGS hafa orðið sér til minnkunar -- svo mjög, finnst mér, að ýmsir þar ættu að sjá sóma sinn í að taka pokann sinn,“ skrifar hann í stöðuuppfærslu á Facebook. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skuldavandi Grikklands

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár