Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

Leiðtogar evruríkjanna náðu samkomulagi um skuldavanda Grikklands í morgun eftir löng fundarhöld. Mun Grikkland fá 86 milljarða evra lán næstu þrjú árin en skuldbinda sig til að ráðast í miklar niðurskurðaraðgerðir, skattahækkanir og einkavæðingu.

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinum á árunum 1976-1981, telur að gríðarlegur skaði sé skeður eftir samningaviðræður Grikklands og Evrópusambandsins.

„ESB, þýska stjórnin, Seðlabanki Evrópu og AGS hafa orðið sér til minnkunar -- svo mjög, finnst mér, að ýmsir þar ættu að sjá sóma sinn í að taka pokann sinn,“ skrifar hann í stöðuuppfærslu á Facebook. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skuldavandi Grikklands

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár