Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.

Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi

Leiðtogar evruríkjanna náðu samkomulagi um skuldavanda Grikklands í morgun eftir löng fundarhöld. Mun Grikkland fá 86 milljarða evra lán næstu þrjú árin en skuldbinda sig til að ráðast í miklar niðurskurðaraðgerðir, skattahækkanir og einkavæðingu.

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinum á árunum 1976-1981, telur að gríðarlegur skaði sé skeður eftir samningaviðræður Grikklands og Evrópusambandsins.

„ESB, þýska stjórnin, Seðlabanki Evrópu og AGS hafa orðið sér til minnkunar -- svo mjög, finnst mér, að ýmsir þar ættu að sjá sóma sinn í að taka pokann sinn,“ skrifar hann í stöðuuppfærslu á Facebook. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skuldavandi Grikklands

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár