Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Stjórnvöld og eftirlitsaðilar hafa leyft bönkum að okra á neytendum“

Ís­lensku bank­arn­ir munu auka tekj­ur sín­ar um 400 millj­ón­ir króna af yf­ir­drátt­ar­lán­um ein­um og sér vegna stýri­vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Neyt­enda­sam­tök­in gagn­rýna að­stöðumun al­menn­ings og banka harð­lega.

„Stjórnvöld og eftirlitsaðilar hafa leyft bönkum að okra á neytendum“
Seðlabankastjóri Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur talið sig þurfa að standa fyrir vaxtahækkunum til að tryggja að verðbólga aukist ekki eftir launahækkanir og fleira. Mynd: Pressphotoz

Bankarnir munu auka tekjur sínar af yfirdráttarlánum um 400 milljónir króna vegna nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans, samkvæmt yfirlýsingu Neytendasamtakanna. Bankarnir hafa hagnast um 370 milljarða króna frá hruni, ef frá er talinn hagnaður á líðandi ári.

„Neytendur standa varnarlausir frammi fyrir fákeppni á íslenskum bankamarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. „Fákeppnin lýsir sér í hæstu útlánsvöxtum sem þekkjast á vesturlöndum og óheyrilega miklum vaxtamun. Þá innheimta stóru bankarnir mikinn fjölda þjónustugjalda af viðskiptavinum sínum ofan á þá okurvexti sem þeir innheimta. Þessum gjöldum hefur fjölgað frá því hinir föllnu bankar voru endurreistir á nýjum kennitölum haustið 2008.“

Bankarnir hafa nú hækkað óverðtryggða yfirdráttarvexti sína um 0,5 prósent vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabankans. Stýrivaxtahækkunin er komin til vegna áhyggja af því að launahækkanir valdi verðbólgu. Verðbólgan mun aukast hratt á næstunni, samkvæmt spám Seðlabankans. Miðað við uppfærða verðbólguspá í ágúst má gera ráð fyrir að verðtryggt 30 milljóna króna húsnæðislán hækki um 1,2 milljónir króna á næsta ári, eða 50 þúsund krónur á mánuði. Sjá nánar hér

Yfirlýsingin í heild sinni: 

„Neytendasamtökin mótmæla harðlega vaxtahækkun bankanna á útlán nú um mánaðarmótin en bankarnir hækkuðu allir óverðtryggða útlánsvexti um 0,5 prósentustig í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans þann 19. ágúst sl. Þessi hækkun ein og sér eykur tekjur bankanna af yfirdráttarlánum til einstaklinga um ríflega 400 milljónir á ári miðað við að þessi lán nema alls um 87 milljörðum.

Neytendur standa varnarlausir frammi fyrir fákeppni á íslenskum bankamarkaði. Fákeppnin lýsir sér í hæstu útlánsvöxtum sem þekkjast á vesturlöndum og óheyrilega miklum vaxtamun. Þá innheimta stóru bankarnir mikinn fjölda þjónustugjalda af viðskiptavinum sínum ofan á þá okurvexti sem þeir innheimta. Þessum gjöldum hefur fjölgað frá því hinir föllnu bankar voru endurreistir á nýjum kennitölum haustið 2008.

Stjórnvöld og eftirlitsaðilar hafa leyft bönkum að okra á neytendum og ekki gripið til eðlilegra ráðstafana til að stemma stigu við fákeppninni á bankamarkaði hér á landi. Þessu mótmæla Neytendasamtökin harðlega og krefjast úrbóta án tafar. Fullreynt er að bankarnir munu ekki að eigin frumkvæði sýna hófsemd og stillingu í gjaldtöku sinni og vaxtastigi og því ber stjórnvöldum skylda til að grípa í taumana. Neytendasamtökin telja að miðað við gríðarlegan hagnað bankanna frá því þeir voru endurreistir sé ekki ástæða til slíkra hækkana.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
4
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár