Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Neita að tjá sig um samskiptin við Hacking Team en ætla að „leiðrétta þarna misskilning“

Gunn­ar Rún­ar Svein­björns­son, kynn­ing­ar­full­trúi lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, vildi ekki tjá sig um tölvu­póst­ana til Hack­ing Team í sam­tali við Stund­ina. Von er á frétta­til­kynn­ingu um mál­ið.

Neita að tjá sig um samskiptin við Hacking Team en ætla að „leiðrétta þarna misskilning“

Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki tjá sig um samskipti Ragnars H. Ragnarssonar, rannsóknarlögreglumanns hjá tölvurannsókna- og rafeindadeild lögreglunnar, við ítalska fyrirtækið Hacking Team árið 2011 í samtali við Stundina. Wikileaks afhjúpaði fjölda tölvupósta frá fyrirtækinu í gær og má þar meðal annars sjá samskipti lögreglumannsins við starfsmann Hacking Team. Stundin greindi frá málinu í gær. Fyrirtækið selur stjórnvöldum um allan heim umdeilda tækni sem gerir þeim kleift að njósna um samskipti fólks í gegnum snjallsíma og tölvur. Sem fyrr segir vill Gunnar Rúnar ekki tjá sig um samskipti Ragnars við fyrirtækið en segir í samtali við Stundina að von sé á fréttatilkynningu um málið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár