Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Nær ómögulegt að staðfesta lyfjanauðganir

Um ell­efu pró­sent þeirra sem leit­uðu til Stíga­móta í fyrra sögð­ust hafa orð­ið fyr­ir lyfjanauðg­un. Ekk­ert til­felli lyfjanauðg­un­ar er stað­fest, sem er ástæða þess að um­deild lyf eru enn á mark­aði. Erfitt er hins veg­ar að greina lyf­in í lík­am­an­um þar sem þau brotna hratt nið­ur.

Nær ómögulegt að staðfesta lyfjanauðganir
Íhuguðu að taka lyfið af markaði Árið 2007 greindi Morgunblaðið frá því að Landlæknisembættið íhugaði að taka Flunitrazepam af markaði hér á landi. Hætt var við það vegna þess að lyfið hefur aldrei fundist í fórnarlömbum nauðgana hér á landi. Mynd: Shutterstock

Samkvæmt ársskýrslu Stígamóta leituðu 27 einstaklingar til samtakanna á síðasta ári vegna lyfjanauðgunar, þrír karlar og 24 konur, eða 10,9 prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta. Lyfjanauðgun hefur aldrei verið staðfest hér á landi, en einkenni þessara lyfja eru að þau hverfa mjög hratt úr líkamanum og greinast sjaldan í þvagprufu. 

Lyfin sem um ræðir eru annars vegar gamma-Hydroxybutyric-sýra og hins vegar svefnlyf sem eru fljót að brotna niður og hverfa. „Þú vilt hafa svefnlyf þannig að þau virki fljótt og séu fljót að brotna niður því þú vilt ekki að þau hafi áhrif á næsta dag,“ útskýrir Elísabet Sólbergsdóttir, sviðsstjóri hjá Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands.

Séu þessi lyf hins vegar sett út í áfenga drykki þá magnast upp áhrifin. Elísabet tekur dæmi af tveimur svefnlyfjum, Zolpidem og Zópiklón. Helmingunartími Zolpidem er ein til fjórar klukkustundir og þrjár til sex hjá Zópiklón. „Eftir nóttina áttu að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár