Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Mannréttindalögfræðingur“: Fóstureyðingar eru aldrei einkamál kvenna

Jakob Ingi Jak­obs­son lög­fræð­ing­ur skrif­ar harð­orða grein um fóst­ur­eyð­ing­ar í Frétta­blað­ið í dag. Seg­ir kon­ur verða að axla ábyrgð á eig­in kyn­lífi. „Þess­ar kon­ur virð­ast vera ein­ráð­ar.“

„Mannréttindalögfræðingur“: Fóstureyðingar eru aldrei einkamál kvenna
Grein mannréttindalögfræðings Jakob Ingi Jakobsson lögfræðingur birti grein í Fréttablaðinu í dag þar sem hann kvartar yfir því að karlar geti ekki komið því til leiðar að konur eignist börn sem þeir geri þær óléttar af. Mynd: skjáskot/Vísir.is

„Fóstureyðing er aldrei, né getur verið, einkamál konu. Enda verður barn ekki getið nema með aðkomu karlmanns. Konur verða að axla ábyrgð á eigin kynlífi alveg eins og karlmenn!“ skrifar Jakob Ingi Jakobsson lögfræðingur í aðsendri grein í Fréttablaðið í dag. Jakob Ingi segir meðal annars afstöðu karla sniðgengna í umfræðu fjölmiðla um fóstureyðingar, sem sé einhliða og femínísk. 

Í Fréttablaðinu er Jakob Ingi sagður mannréttindalögfræðingur en samkvæmt upplýsingum á lögfræðistofu hans er hann sérmenntaður í markaðs- og útflutningsfræðum, verðbréfarétti og fjármögnun hraðvaxandi einkafyrirtækja. 

„Það þarf að gæta að réttindum feðranna og barnanna sjálfra, en ekki einblína eingöngu á skoðanir kvennanna sem vilja ekki fæða né ala upp börnin sem þær hafa þó getið! Þessar konur virðast þó vera einráðar og geta sniðgengið rétt annarra,“ skrifar Jakob Ingi  meðal annars. Þá segir hann það rétt föður að fá að ala barnið upp einn eftir fæðingu ef hann vill. „Þá þarf hafa í huga rétt barnsins sjálfs til lífs. Einnig þarf að skoða siðferðislegu hliðina á þessu gagnvart feðrum og barni! Það má ekki einblína á hlið konunnar.“

Jakob Ingi gefur lítið fyrir rök um að konur eigi að hafa yfirráðarrétt yfir eigin líkama. „Það er rétt að undirstrika það að kona hefur vald yfir eigin líkama þó henni sé gert að axla ábyrgð og afleiðingar á eigin kynlífi!“ skrifar hann. Þá varar hann við öfgafullum femínisma. „Gleymum ekki heimssögunni og afleiðingum öfgafullra „isma“ – stefna er leitt hafa til mikils óréttar eins og fasisma, rasisma og nasisma. Konur verða að gæta hófs í baráttu sinni. Því skerðing á umgengni og svona einhliða ákvarðanir eru til þess fallnar að skerða rétt og vinna gegn hagsmunum ekki bara karla, heldur framtíð barnanna sjálfra!“

Margar upplifa þvingun og þrýsting frá karlmönnum

Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir gáfu nýlega út bók sem segir frá reynslu kvenna af fóstureyðingum. Þær segja umræðu um ábyrgð mjög einhliða og beinast að þeim konum sem verða óvænt þungaðar. „Skilaboðin eru að þær hefðu átt að passa sig betur og sýna meiri ábyrgð. Þannig er skautað fram hjá ábyrgð karlmanna í þessu samhengi,“ skrifa þær meðal annars í grein á Stundinni. „Margar konur sem segja sögu sína í bókinni lýsa miklum stuðningi af hálfu karlmannanna í lífi þeirra. Aðrar hafa reynslu af þvingun og þrýstingi. Erlendar rannsóknir sýna að á milli 6-22% kvenna sem fara í fóstureyðingu upplifa ofbeldi af hálfu maka. Í bókinni okkar lýsa nokkrar konur reynslu sinni af því hvernig ofbeldi af hálfu maka hafði áhrif á ákvörðun þeirra um að fara í fóstureyðingu.“

Sjá einnig: Dagbók um fóstureyðinguna: Finn enn fyrir eftirköstunum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Reynsla kvenna af fóstureyðingum

Dagbók um fóstureyðinguna: Finn enn fyrir eftirköstunum
María Lilja Þrastardóttir
ReynslaReynsla kvenna af fóstureyðingum

María Lilja Þrastardóttir

Dag­bók um fóst­ur­eyð­ing­una: Finn enn fyr­ir eftir­köst­un­um

María Lilja Þrast­ar­dótt­ir fór í fóst­ur­eyð­ingu síð­asta haust og hélt dag­bók í gegn­um þetta ferli, sem hún birt­ir hér. Margt kom á óvart eins og það að hún þyrfti að fá fræðslu um getn­að­ar­varn­ir áð­ur en að­gerð­in væri sam­þykkt. Hún finn­ur enn fyr­ir eftir­köst­un­um en er þakk­lát fyr­ir stað­fest­una.

Mest lesið

Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
2
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
5
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár