Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Vig­dís Gríms­dótt­ir spyr gesti og gang­andi 13 spurn­inga. Gunn­þór Sig­urðs­son seg­ir hér frá því hvar sag­an af því neyð­ar­leg­asta sem hann hef­ur lent í er fal­in.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Nafn: Gunnþór Sigurðsson.

Fæðingardagur og ár: 2. nóv. 1960.

Starf: Tónlistarmaður og vaktmaður á Pönk-safninu og TÞM sem er húsnæði fyrir hljómsveitir.

Spurningar og svör:

1.  Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Að passa afastubbana sem fara bráðum að passa mig því þeir eru orðnir svo stórir, að spila og semja lög, að taka myndir og búa til myndir með alls konar aðferðum og að fara á leiki með KR.

2.  Líf eftir þetta líf?

Já, ég komst að því þegar slokknaði á mér eftir að ég hafði fengið raflost á sviði, en  hjúkrunarfræðingur sem var á staðnum, fyrir tilviljun, kom mér í gang aftur. Það var magnað ferðalag!

3. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Sú saga er í umslagi og hún er falin í bók, en ég á margar bækur … einn góðan veðurdag mun einhver finna þessa lesningu og hafa gaman af. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár