Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Vig­dís Gríms­dótt­ir spyr gesti og gang­andi 13 spurn­inga. Gunn­þór Sig­urðs­son seg­ir hér frá því hvar sag­an af því neyð­ar­leg­asta sem hann hef­ur lent í er fal­in.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Nafn: Gunnþór Sigurðsson.

Fæðingardagur og ár: 2. nóv. 1960.

Starf: Tónlistarmaður og vaktmaður á Pönk-safninu og TÞM sem er húsnæði fyrir hljómsveitir.

Spurningar og svör:

1.  Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Að passa afastubbana sem fara bráðum að passa mig því þeir eru orðnir svo stórir, að spila og semja lög, að taka myndir og búa til myndir með alls konar aðferðum og að fara á leiki með KR.

2.  Líf eftir þetta líf?

Já, ég komst að því þegar slokknaði á mér eftir að ég hafði fengið raflost á sviði, en  hjúkrunarfræðingur sem var á staðnum, fyrir tilviljun, kom mér í gang aftur. Það var magnað ferðalag!

3. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Sú saga er í umslagi og hún er falin í bók, en ég á margar bækur … einn góðan veðurdag mun einhver finna þessa lesningu og hafa gaman af. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár