Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Vig­dís Gríms­dótt­ir spyr gesti og gang­andi 13 spurn­inga. Gunn­þór Sig­urðs­son seg­ir hér frá því hvar sag­an af því neyð­ar­leg­asta sem hann hef­ur lent í er fal­in.

Maðurinn sem er kominn með algjört ógeð á íslenskri pólitík

Nafn: Gunnþór Sigurðsson.

Fæðingardagur og ár: 2. nóv. 1960.

Starf: Tónlistarmaður og vaktmaður á Pönk-safninu og TÞM sem er húsnæði fyrir hljómsveitir.

Spurningar og svör:

1.  Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Að passa afastubbana sem fara bráðum að passa mig því þeir eru orðnir svo stórir, að spila og semja lög, að taka myndir og búa til myndir með alls konar aðferðum og að fara á leiki með KR.

2.  Líf eftir þetta líf?

Já, ég komst að því þegar slokknaði á mér eftir að ég hafði fengið raflost á sviði, en  hjúkrunarfræðingur sem var á staðnum, fyrir tilviljun, kom mér í gang aftur. Það var magnað ferðalag!

3. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Sú saga er í umslagi og hún er falin í bók, en ég á margar bækur … einn góðan veðurdag mun einhver finna þessa lesningu og hafa gaman af. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár