Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Leynilegir aðilar í herferð gegn Pírötum

Aug­lýs­inga­her­ferð gegn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um er hald­ið úti af að­il­um sem gefa ekki upp nafn sitt eða fjár­mögn­un her­ferð­ar­inn­ar.

Leynilegir aðilar í herferð gegn Pírötum
Meðlimir Pírata Í auglýsingum nafnlausra aðila er ýjað að því að Píratar stefni á nýtt hrun og 900 milljarða skattahækkanir, auk þess sem birtar eru myndir af hryðjuverkaárásum í Evrópu ásamt efasemdum um getu Pírata í öryggismálum. Myndin er tekin vorið 2015. Mynd: Kristinn Magnússon

Undanfarið hefur nafnlaus Facebook-síða birt áróðursmyndbönd gegn stjórnarandstöðuflokkunum í fréttastreymi fjölda Íslendinga.

Aðstandendur síðunnar borga fyrir birtingu myndbandanna, en alger leynd hvílir yfir þeim sem standa að síðunni og þeim sem fjármagna auglýsingar hennar.

Tilvísanir í hryðjuverk og hrun

Í myndböndunum er meðal annars ýjað að því að Píratar „stefni á annað hrun“ og birtar myndir sem tengjast fjöldamorði í Noregi og hryðjuverkaárás í Frakklandi. Í einu myndbandanna er greint frá því að Samfylkingin njóti þess að vera í húsnæði sem fjármagnað var af Sovétríkjunum og sagt að þögn Ríkisútvarpsins sé „ærandi“.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár