Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Leynilegir aðilar í herferð gegn Pírötum

Aug­lýs­inga­her­ferð gegn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um er hald­ið úti af að­il­um sem gefa ekki upp nafn sitt eða fjár­mögn­un her­ferð­ar­inn­ar.

Leynilegir aðilar í herferð gegn Pírötum
Meðlimir Pírata Í auglýsingum nafnlausra aðila er ýjað að því að Píratar stefni á nýtt hrun og 900 milljarða skattahækkanir, auk þess sem birtar eru myndir af hryðjuverkaárásum í Evrópu ásamt efasemdum um getu Pírata í öryggismálum. Myndin er tekin vorið 2015. Mynd: Kristinn Magnússon

Undanfarið hefur nafnlaus Facebook-síða birt áróðursmyndbönd gegn stjórnarandstöðuflokkunum í fréttastreymi fjölda Íslendinga.

Aðstandendur síðunnar borga fyrir birtingu myndbandanna, en alger leynd hvílir yfir þeim sem standa að síðunni og þeim sem fjármagna auglýsingar hennar.

Tilvísanir í hryðjuverk og hrun

Í myndböndunum er meðal annars ýjað að því að Píratar „stefni á annað hrun“ og birtar myndir sem tengjast fjöldamorði í Noregi og hryðjuverkaárás í Frakklandi. Í einu myndbandanna er greint frá því að Samfylkingin njóti þess að vera í húsnæði sem fjármagnað var af Sovétríkjunum og sagt að þögn Ríkisútvarpsins sé „ærandi“.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár