Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Leitin að ástarsögum íslenskra karla

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.

Leitin að ástarsögum íslenskra karla
Kynlíf meira áberandi í sögum karlanna Þær Rósa og María safna nú sögum í bók um ástarsögur karla. Í fyrra kom út bókin Ástarsögur íslenskra kvenna, sem var safn reynslusagna íslenskra kvenna. Rósa og María segja sögur karlanna ólíkari. Kynlíf sé þar til að mynda fyrirferðarmeira. Mynd: Hörður Sveinsson

Rósa og María Lilja kynntust í gegnum ástina; ekki á hvor annarri, heldur var María Lilja að hitta fyrrverandi hennar Rósu. Rósa hlær og segir að það samband hafi klúðrast, en að þær María Lilja hafi ekki klúðrast heldur tengst sterkum vináttuböndum síðan þá og hittist reglulega til að gera eitthvað saman. „Við höfum alltaf verið vinkonur með eitthvað á prjónunum, við erum mjög lélegar að hittast í drykk og gera ekki neitt. Druslugangan kom upp í einhverju spjalli, vatt upp á sig og síðan kom fullt af fólki inn í það. Við fílum að gera hluti þegar við hittumst.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár