Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Leitin að ástarsögum íslenskra karla

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.

Leitin að ástarsögum íslenskra karla
Kynlíf meira áberandi í sögum karlanna Þær Rósa og María safna nú sögum í bók um ástarsögur karla. Í fyrra kom út bókin Ástarsögur íslenskra kvenna, sem var safn reynslusagna íslenskra kvenna. Rósa og María segja sögur karlanna ólíkari. Kynlíf sé þar til að mynda fyrirferðarmeira. Mynd: Hörður Sveinsson

Rósa og María Lilja kynntust í gegnum ástina; ekki á hvor annarri, heldur var María Lilja að hitta fyrrverandi hennar Rósu. Rósa hlær og segir að það samband hafi klúðrast, en að þær María Lilja hafi ekki klúðrast heldur tengst sterkum vináttuböndum síðan þá og hittist reglulega til að gera eitthvað saman. „Við höfum alltaf verið vinkonur með eitthvað á prjónunum, við erum mjög lélegar að hittast í drykk og gera ekki neitt. Druslugangan kom upp í einhverju spjalli, vatt upp á sig og síðan kom fullt af fólki inn í það. Við fílum að gera hluti þegar við hittumst.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár