Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Landað í skjóli nætur“

Græn­lenska loðnu­veiði­skip­ið Tasiilaq land­aði 338 tonn­um af frystri loðnu í Vest­manna­eyj­um. Er­lend­um veiði­skip­um er óheim­ilt að vinna fisk í ís­lenskri lög­sögu. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fé­lags­ins, seg­ist hafa haft leyfi en því neit­ar ráðu­neyt­ið. Hörð við­ur­lög við brot­um.

„Landað í skjóli nætur“
Tasiilaq Uppsjávarveiðiskipið hét áður Guðmundur VE og var í eigu Ísfélags Vestmannaeyja. Mynd: Börkur Kjartansson

Grænlenska uppsjávarveiðiskipið Tasiilaq, sem er í óbeinni eigu Ísfélags Vestmannaeyja, landaði 338 tonnum af frosinni loðnu í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 5. mars. Eftir því sem Stundin kemst næst fylgdi ekkert upprunavottorð aflanum sem þýðir að hann var ekki unninn utan íslenskrar lögsögu. Þannig braut aðgerðin í bága við 1. grein laga um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands en samkvæmt henni er erlendum fiskiskipum óheimilt að stunda vinnslu sjávarafla í íslenskri landhelgi. Heimildir Stundarinnar herma að eftir gríðarlegan þrýsting hafi yfirvöld veitt Tasiilaq sérstaka undanþáguheimild til þess að landa aflanum. „Þeir lönduðu í skjóli nætur,“ segir viðmælandi Stundarinnar sem vill ekki láta nafns síns getið.

„Ég vissi að það var einhver vandræðagangur með það að þeir hafi fryst loðnu.“

Vissi um „vandræðagang“

„Þetta var svo sem ekkert ólöglegt, það voru öll leyfi til þess að landa, þannig það var ekkert um slíkt að ræða,“ segir Stefán Friðriksson, framkvæmdarstjóri Ísfélagsins, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár