Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Landað í skjóli nætur“

Græn­lenska loðnu­veiði­skip­ið Tasiilaq land­aði 338 tonn­um af frystri loðnu í Vest­manna­eyj­um. Er­lend­um veiði­skip­um er óheim­ilt að vinna fisk í ís­lenskri lög­sögu. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fé­lags­ins, seg­ist hafa haft leyfi en því neit­ar ráðu­neyt­ið. Hörð við­ur­lög við brot­um.

„Landað í skjóli nætur“
Tasiilaq Uppsjávarveiðiskipið hét áður Guðmundur VE og var í eigu Ísfélags Vestmannaeyja. Mynd: Börkur Kjartansson

Grænlenska uppsjávarveiðiskipið Tasiilaq, sem er í óbeinni eigu Ísfélags Vestmannaeyja, landaði 338 tonnum af frosinni loðnu í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 5. mars. Eftir því sem Stundin kemst næst fylgdi ekkert upprunavottorð aflanum sem þýðir að hann var ekki unninn utan íslenskrar lögsögu. Þannig braut aðgerðin í bága við 1. grein laga um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands en samkvæmt henni er erlendum fiskiskipum óheimilt að stunda vinnslu sjávarafla í íslenskri landhelgi. Heimildir Stundarinnar herma að eftir gríðarlegan þrýsting hafi yfirvöld veitt Tasiilaq sérstaka undanþáguheimild til þess að landa aflanum. „Þeir lönduðu í skjóli nætur,“ segir viðmælandi Stundarinnar sem vill ekki láta nafns síns getið.

„Ég vissi að það var einhver vandræðagangur með það að þeir hafi fryst loðnu.“

Vissi um „vandræðagang“

„Þetta var svo sem ekkert ólöglegt, það voru öll leyfi til þess að landa, þannig það var ekkert um slíkt að ræða,“ segir Stefán Friðriksson, framkvæmdarstjóri Ísfélagsins, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár