Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1

Út­varps­stjóri vill ekki svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­efni Rás­ar 1. Þrjár reynslu­mikl­ar kon­ur eru á út­leið. „Gæti orð­ið skeinu­hætt fyr­ir þá sam­stöðu sem hef­ur ríkt á RÚV um stefnu og vinnu­brögð,“ seg­ir stjórn­ar­mað­ur í sam­tali við Stund­ina.

Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri vill ekki tjá sig um málefni Rásar 1 við Stundina og lætur undirmann sinn alfarið um að svara fyrir uppsagnir og fyrirhugaðar áherslubreytingar á útvarpinu.

Þröstur Helgason dagskrárstjóri sagði tveimur reynslumiklum útvarpskonum upp í síðustu viku, þeim Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríði St. Stephensen sem unnið hafa á Ríkisútvarpinu í áratugi. Þetta var gagnrýnt harðlega, bæði innan fjölmiðilsins og í þjóðfélagsumræðunni almennt, auk þess sem uppsagnirnar hafa valdið titringi innan stjórnar RÚV. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár