Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1

Út­varps­stjóri vill ekki svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­efni Rás­ar 1. Þrjár reynslu­mikl­ar kon­ur eru á út­leið. „Gæti orð­ið skeinu­hætt fyr­ir þá sam­stöðu sem hef­ur ríkt á RÚV um stefnu og vinnu­brögð,“ seg­ir stjórn­ar­mað­ur í sam­tali við Stund­ina.

Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri vill ekki tjá sig um málefni Rásar 1 við Stundina og lætur undirmann sinn alfarið um að svara fyrir uppsagnir og fyrirhugaðar áherslubreytingar á útvarpinu.

Þröstur Helgason dagskrárstjóri sagði tveimur reynslumiklum útvarpskonum upp í síðustu viku, þeim Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríði St. Stephensen sem unnið hafa á Ríkisútvarpinu í áratugi. Þetta var gagnrýnt harðlega, bæði innan fjölmiðilsins og í þjóðfélagsumræðunni almennt, auk þess sem uppsagnirnar hafa valdið titringi innan stjórnar RÚV. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár