Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lífgað upp á morgunkaffið

Ein­fald­ir hlut­ir eins og góð­ur kaffi­bolli get­ur gert morg­un­verk­in auð­veld­ari og dag­inn gleði­legri.

Lífgað upp á morgunkaffið
Kaffi Á rætur sínar að rekja til Eþíópíu. Mynd: Shutterstock

Fátt er betra en að byrja daginn á góðum kaffibolla. Uppruni kaffimenningarinnar er rakinn til Afríkulandsins Eþíópíu, en allt frá því að nágrannar þeirra í Jemen hófu verslun með kaffi á miðöldum hefur þessi menning breiðst út um allan heim og þróast með mismunandi hætti á mismunandi svæðum. Margt hefur áhrif þar á, en kaffi er ýmist drukkið heitt eða kalt, sterkt eða sætt. Nýjasta æðið á Íslandi er að blanda því saman við ósaltað smjör. Til að lífga upp á dagana er tilvalið að prófa ýmsar útgáfur af kaffidrykkjum, kitla bragðlaukana og krydda tilveruna.

Smjör í kaffið

Nú er fólk með æði fyrir því að blanda smjöri út í kaffið. Áhersla er lögð á að slíkur kaffibolli sé fyrsta máltíð dagsins, því kaffið á að veita orku út daginn. Besta útgáfan af slíkum kaffibolla er þegar nýmöluðu gæðakaffi hefur verið blandað saman við skeið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár