Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lífgað upp á morgunkaffið

Ein­fald­ir hlut­ir eins og góð­ur kaffi­bolli get­ur gert morg­un­verk­in auð­veld­ari og dag­inn gleði­legri.

Lífgað upp á morgunkaffið
Kaffi Á rætur sínar að rekja til Eþíópíu. Mynd: Shutterstock

Fátt er betra en að byrja daginn á góðum kaffibolla. Uppruni kaffimenningarinnar er rakinn til Afríkulandsins Eþíópíu, en allt frá því að nágrannar þeirra í Jemen hófu verslun með kaffi á miðöldum hefur þessi menning breiðst út um allan heim og þróast með mismunandi hætti á mismunandi svæðum. Margt hefur áhrif þar á, en kaffi er ýmist drukkið heitt eða kalt, sterkt eða sætt. Nýjasta æðið á Íslandi er að blanda því saman við ósaltað smjör. Til að lífga upp á dagana er tilvalið að prófa ýmsar útgáfur af kaffidrykkjum, kitla bragðlaukana og krydda tilveruna.

Smjör í kaffið

Nú er fólk með æði fyrir því að blanda smjöri út í kaffið. Áhersla er lögð á að slíkur kaffibolli sé fyrsta máltíð dagsins, því kaffið á að veita orku út daginn. Besta útgáfan af slíkum kaffibolla er þegar nýmöluðu gæðakaffi hefur verið blandað saman við skeið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár