Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Konur hugsi fyrst og fremst um „sexíið“

Pist­ill fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra sjó­slysa­nefnd­ar vek­ur at­hygli í net­heim­um. Seg­ir femín­ista berj­ast fyr­ir for­rétt­ind­um en ekki jafn­rétti. Kon­ur ættu að passa sig á að ögra ekki karldýr­inu.

Konur hugsi fyrst og fremst um „sexíið“

Pistill undir fyrirsögninni „Kvennréttindi“ vakti töluverða athygli á netheimum um helgina. Í pistlinum, sem er skrifaður af Kristjáni Guðmundssyni fyrrverandi skipstjóra og framkvæmdastjóra sjóslysanefndar, er því haldið fram að kvenréttindabarátta síðustu alda hafi ekki verið barátta um jafnrétti heldur barátta um forréttindi. Þá segir hann konur ekki sækja í erfiðisvinnu því þær vilji ekki skerða „sexí-ismann“ og að krafa þeirra um hærri laun sé svo þær geti hugsað betur um „sexíið“. 

Konur ættu að passa sig á að ögra ekki karldýrinu

Pistillinn var birtur síðastliðinn föstudag en til marks um athyglina sem hann hefur vakið þá nemur umferð síðustu viku á bloggsíðu Kristjáns tæplega 34 prósentum af heildarumferð síðunnar frá upphafi. Þá hafa rúmlega 3200 manns heimsótt bloggsvæði hans á síðastliðnum sólarhring, sem er rúmlega 11 prósent af öllum heimsóknum síðunnar. 

Stundin sló á þráðinn til Kristjáns og spurði meðal annars að hvaða tilefni pistillinn er skrifaður. „Mér finnst þessi kvenréttindabarátta vera komin út í slíkar öfgar, eins og fram kemur í greininni, að það er bullað í þessum fjölmiðlum um hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna auk margs konar annars, við skulum bara kalla það, áróðurs um að öll vandamál kvenna séu karlinum að kenna,“ svarar hann. „Þessi krafa, eða áróður skulum við segja, er ekki sett fram í neinum öðrum tilgangi en að lítillækka karlkynið. Karlinum er kennt um öll vandræði kvenna. Ef þú vilt fá frekari skýringar þá skaltu lesa grein á blogginu sem heitir Konur sem hata karla,“ segir Kristján. 

Í umræddri grein er Kristjáni sem fyrr tíðrætt um kynþokka kvenna. Konur geri lítið meira en að vinna fyrir „sexí-inu“ en daður og „sexí-klæðnaður“ hafi aftur á móti haft slæmar afleiðingar fyrir margar konur. Klæðaburður þeirra, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
2
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu