Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Konur hugsi fyrst og fremst um „sexíið“

Pist­ill fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra sjó­slysa­nefnd­ar vek­ur at­hygli í net­heim­um. Seg­ir femín­ista berj­ast fyr­ir for­rétt­ind­um en ekki jafn­rétti. Kon­ur ættu að passa sig á að ögra ekki karldýr­inu.

Konur hugsi fyrst og fremst um „sexíið“

Pistill undir fyrirsögninni „Kvennréttindi“ vakti töluverða athygli á netheimum um helgina. Í pistlinum, sem er skrifaður af Kristjáni Guðmundssyni fyrrverandi skipstjóra og framkvæmdastjóra sjóslysanefndar, er því haldið fram að kvenréttindabarátta síðustu alda hafi ekki verið barátta um jafnrétti heldur barátta um forréttindi. Þá segir hann konur ekki sækja í erfiðisvinnu því þær vilji ekki skerða „sexí-ismann“ og að krafa þeirra um hærri laun sé svo þær geti hugsað betur um „sexíið“. 

Konur ættu að passa sig á að ögra ekki karldýrinu

Pistillinn var birtur síðastliðinn föstudag en til marks um athyglina sem hann hefur vakið þá nemur umferð síðustu viku á bloggsíðu Kristjáns tæplega 34 prósentum af heildarumferð síðunnar frá upphafi. Þá hafa rúmlega 3200 manns heimsótt bloggsvæði hans á síðastliðnum sólarhring, sem er rúmlega 11 prósent af öllum heimsóknum síðunnar. 

Stundin sló á þráðinn til Kristjáns og spurði meðal annars að hvaða tilefni pistillinn er skrifaður. „Mér finnst þessi kvenréttindabarátta vera komin út í slíkar öfgar, eins og fram kemur í greininni, að það er bullað í þessum fjölmiðlum um hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna auk margs konar annars, við skulum bara kalla það, áróðurs um að öll vandamál kvenna séu karlinum að kenna,“ svarar hann. „Þessi krafa, eða áróður skulum við segja, er ekki sett fram í neinum öðrum tilgangi en að lítillækka karlkynið. Karlinum er kennt um öll vandræði kvenna. Ef þú vilt fá frekari skýringar þá skaltu lesa grein á blogginu sem heitir Konur sem hata karla,“ segir Kristján. 

Í umræddri grein er Kristjáni sem fyrr tíðrætt um kynþokka kvenna. Konur geri lítið meira en að vinna fyrir „sexí-inu“ en daður og „sexí-klæðnaður“ hafi aftur á móti haft slæmar afleiðingar fyrir margar konur. Klæðaburður þeirra, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
3
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár