Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hanna rekin: „Eins og þruma úr heiðskíru lofti“

Ólga í Efsta­leiti: Dag­skrár­stjóri seg­ir reynslu­mikl­ar út­varps­kon­ur rekn­ar til að „styðja við ágæt­is þró­un á Rás 1“.

Hanna rekin: „Eins og þruma úr heiðskíru lofti“
Frá vinstri: Þröstur Helgason dagskrárstjóri Rásar 1, Hanna G. Sigurðardóttir dagskrárgerðarmaður og Sigríður St. Stephensen dagskrárgerðarmaður.

Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, segir að uppsagnir tveggja reyndra dagskrárgerðarmanna séu liður í skipulags- og áherslubreytingum sem ætlað sé „að styðja við ágætis þróun á Rás 1 á undanförnum vetri“.

Útvarpskonunum Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríði Stephensen var fyrirvaralaust sagt upp störfum í síðustu viku. Báðar eru þær á sextugsaldri og hafa starfað á Ríkisútvarpinu um árabil; Hanna hóf störf árið 1984 og Sigríður 1991. Á undanförnum árum hefur Hanna meðal annars haft umsjón með þáttunum Samfélagið í nærmynd og Sjónmáli og Sigríður séð um tónlistarþáttinn Til allra átta.  

„Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Hanna í samtali við Stundina og bætir við: „Ég spurði minn yfirmann [Þröst Helgason, dagskrárstjóra, innsk. blaðam.] hvort hann hefði haft eitthvað út á mín störf að setja, en

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár