Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kaupþingsmenn nota Guðmundar- og Geirfinnsmál í áróðursskyni

„Flest bend­ir til þess að stemmn­ing­in í sam­fé­lag­inu hafi haft áhrif á nið­ur­stöðu dóm­stóla í báð­um mál­um,“ seg­ir í Face­book-færslu Dags­ljóss, fé­lags fyrr­ver­andi Kaupþing­manna. Al-Thani mál­ið er bor­ið sam­an við Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál.

Kaupþingsmenn nota Guðmundar- og Geirfinnsmál í áróðursskyni

Dagsljós, félag sakborninga í Al Thani-málinu svonefnda, ber Guðmundar- og Geirfinnsmál saman við Al-Thani málið í Facebook-færslu. Tilefnið er niðurstaða endurupptökunefndar sem kynnt var í gær um að heimila að Guðmundar- og Geirfinnsmál yrðu tekin upp að nýju.

„Málin eru gjörólík í alla staði en eiga þó það sameiginlegt að dómstóll götunnar hafði dæmt í báðum þessum málum áður en þau komu fyrir dóm,“ segir í færslu Dagsljóss. „Flest bendir til þess að stemmningin í samfélaginu hafi haft áhrif á niðurstöðu dómstóla í báðum málum eins og nú hefur í raun verið staðfest.“

Dagsljós var sett af stað í fyrra sem samstarfsverkefni fyrrverandi Kaupþingsmanna, þeirra Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar, Magnúsar Guðmundssonar og Ólafs Ólafssonar sem allir hlutu þunga dóma í Al-Thani málinu. Hæstiréttur sakfelldi þá fyr­ir umboðssvik og markaðsmis­notk­un en þeir kærðu niðurstöðuna til Mannréttindadómstóls Evrópu sem hefur nú málið til athugunar. Freyr Einarsson, fyrrverandi yfirmaður sjónvarps, frétta og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Guðmundar- og Geirfinnsmál

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Hef­ur unn­ið að sátt­um fyr­ir hönd for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins en hafn­ar því að lög­regla hafi beitt harð­ræði

Guð­jóni Skarp­héð­ins­syni, ein­um hinna sýkn­uðu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um, er sjálf­um kennt um rang­an dóm Hæsta­rétt­ar yf­ir sér í grein­ar­gerð setts rík­is­lög­manns, Andra Árna­son­ar, sem hafn­ar því að rann­sak­end­ur hafi brot­ið með refsi­verð­um hætti gegn Guð­jóni. Andri hafði sam­band við að­stand­end­ur í vor „til að skoða til­tekna sátta­mögu­leika fyr­ir ráðu­neyt­ið“.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár