Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kári Stefánsson ánægður en skammast sín fyrir að vera skattakóngur

Einn af skattakóng­um árs­ins, Kári Stef­áns­son, seg­ist hálf­skamm­ast sín fyr­ir að vera stór­eigna­mað­ur í landi þar sem margt fólk á ekk­ert. Hann sé þó ánægð­ur með geta lagt sitt að mörk­um til sam­fé­lags­ins.

Kári Stefánsson ánægður en skammast sín fyrir að vera skattakóngur

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í samtali við Stundina hálfpartinn skammast sín fyrir að vera einn af skattakóngum Íslands. Hann segist ánægður með að skila sínu til samfélagsins en telur þó erfitt fyrir gamlan sósíalista að vera á þessum lista. Í fréttatilkynningu frá Ríkisskattstjóra kemur fram að Kári er í þriðja sæti á Íslandi yfir þá einstaklinga sem greiða hæstan skatt. Í fyrra greidd Kári 277.499.661 krónur í skatt.

„Ég er býsna ánægður með það að leggja að mörkum til samfélagsins. Ég allavega gjalda keisaranum það sem keisarans er að fullu. Allir þessir peningar sem ég er að greiða af opinber gjöld koma erlendis frá. Þannig að í þessum opinberu gjöldum endurspeglast flutningur á gjaldeyri til landsins. Að því leyti gleður þetta mig. Það sem mér finnst hins vegar dálítið erfitt fyrir gamlan sósíalista er að sitja uppi með að vera svona auðkýfingur í þessu samfélagi,“ segir Kári.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár