Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Íslenskt kærustupar handtekið með fimm kíló af kókaíni

Voru hand­tek­in á móteli með spjald­tölvu, tvo farsíma og 1.600 krón­ur.

Íslenskt kærustupar handtekið með fimm kíló af kókaíni
Handtekin Kærustuparið var handtekið í Mótel Paradise í Itaóca. Mynd: Lögreglan í Fortaleza

Tveir Íslendingar sitja í haldi lögreglunnar í Fortaleza í Brasilíu grunaðir um að hafa ætlað að smygla fjórum kílóum af kókaíni úr landi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni en með henni fylgdi mynd af Íslendingunum sem teknar voru við yfirheyrslur. Um er að ræða 26 ára karlmann og tvítuga konu en samkvæmt heimildum Stundarinnar eru þau kærustupar. Við leit í mótelherbergi þeirra fann lögreglan fjögur kíló af kókaíni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár