Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009

Saga Dom­in­os á Ís­landi síð­ast­lið­in 11 ár er ótrú­leg og ein­kenn­ist með­al ann­ars af skuld­sett­um yf­ir­tök­um og stór­felld­um af­skrift­um. Birg­ir Bielt­velt hef­ur þrí­veg­is kom­ið að Dom­in­os á Ís­landi og alltaf hef­ur að­koma hans geng­ið vel. Birg­ir keypti fyr­ir­tæk­ið til­tölu­lega ódýrt af þrota­búi Lands­bank­ans ár­ið 2011 og hef­ur nú byggt það upp aft­ur. Dom­in­os seldi vör­ur fyr­irt tæpa fjóra millj­arða í fyrra.

Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009
Opnuðu í Noregi Birgir Bieltvelt, og Dominos á Íslandi, opnuðu fyrsta pítsastað sinn í Noregi í fyrra og stefnir lengra þar í landi. Birgir sést hér ásamt yfirmanni Dominos í Evrópu Ritch Allison. Fyrirtækið seldi vörur á Íslandi yrir tæpa fjóra milljarða í fyrra og hefur 2.5 faldað söluna síðan árið 2009.

Dominos-pítsukeðjan seldi vörur fyrir tæplega fjóra milljarða króna í fyrra en fjórðungshlutur í fyrirtækinu var í vor seldur til fjárfestingarsjóðsins EDDU sem meðal annars er í eigu lífeyrissjóðanna. Þessar tekjur koma fram í ársreikningi móðurfélags Dominos, Pizza Pizza ehf., í fyrra sem nýlega var skilað til ársreikningaskrár. 157 milljóna hagnaður varð á rekstri pítsukeðjunnar í fyrra samanborið við ríflega 226 milljóna króna hagnað árið þar á undan. 

Sem dæmi um tekjuaukningu Dominos má nefna að árið 2009 nam sala fyrirtækisins um 1600 milljónum króna. Tekjurnar hafa því 2,5 faldast á síðustu fimm árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár