Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009

Saga Dom­in­os á Ís­landi síð­ast­lið­in 11 ár er ótrú­leg og ein­kenn­ist með­al ann­ars af skuld­sett­um yf­ir­tök­um og stór­felld­um af­skrift­um. Birg­ir Bielt­velt hef­ur þrí­veg­is kom­ið að Dom­in­os á Ís­landi og alltaf hef­ur að­koma hans geng­ið vel. Birg­ir keypti fyr­ir­tæk­ið til­tölu­lega ódýrt af þrota­búi Lands­bank­ans ár­ið 2011 og hef­ur nú byggt það upp aft­ur. Dom­in­os seldi vör­ur fyr­irt tæpa fjóra millj­arða í fyrra.

Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009
Opnuðu í Noregi Birgir Bieltvelt, og Dominos á Íslandi, opnuðu fyrsta pítsastað sinn í Noregi í fyrra og stefnir lengra þar í landi. Birgir sést hér ásamt yfirmanni Dominos í Evrópu Ritch Allison. Fyrirtækið seldi vörur á Íslandi yrir tæpa fjóra milljarða í fyrra og hefur 2.5 faldað söluna síðan árið 2009.

Dominos-pítsukeðjan seldi vörur fyrir tæplega fjóra milljarða króna í fyrra en fjórðungshlutur í fyrirtækinu var í vor seldur til fjárfestingarsjóðsins EDDU sem meðal annars er í eigu lífeyrissjóðanna. Þessar tekjur koma fram í ársreikningi móðurfélags Dominos, Pizza Pizza ehf., í fyrra sem nýlega var skilað til ársreikningaskrár. 157 milljóna hagnaður varð á rekstri pítsukeðjunnar í fyrra samanborið við ríflega 226 milljóna króna hagnað árið þar á undan. 

Sem dæmi um tekjuaukningu Dominos má nefna að árið 2009 nam sala fyrirtækisins um 1600 milljónum króna. Tekjurnar hafa því 2,5 faldast á síðustu fimm árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár