Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ímam í Reykjavík neitar tengslum við Sádi Arabíu

Ahmad Seddeeq seg­ir fé­lag­ið ekki hafa feng­ið fé frá kon­ungs­rík­inu.

Ímam í Reykjavík neitar tengslum við Sádi Arabíu
Ímam Ahmad Seddeeq segir Menningarsetur múslima á Íslandi aldrei fengið fé frá Sádi-Arabíu.

Í umræðunni um mögulega gjöf Sádi Arabíu til Félags íslenskra múslima hefur verið vísað til þess að hitt trúarfélag múslima á Ísland, Menningarsetur múslima á Íslandi, hafi fengið styrk frá þáverandi konungi Sádi Arabíu, Abdullah bin Abdulaziz, í gegnum móðurfélag sitt Al-Risalah í Svíþjóð.

Í samtali við Stundina segir Ahmad Seddeeq, trúarleiðtogi Félags íslenskra múslima, það alrangt og að félagið hafa hvorki tengsl né hafi fengið styrk frá landinu. Einu samskipti félagsins við landið séu pílagrímsferð múslima til Mekka, hadsjí. Hann ítrekar að félagið sé sjálfstætt félag og leigi Ýmishús af Al-Risalah sem eigi húsið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Moskumálið

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár