Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Í lífshættu vegna foreldra sinna

Mika­el sýn­ir á sér nýja hlið í bók­inni. Í stað brimróts og eld­inga sem ein­kenna fyrri bæk­ur hans er nú logn­ið alls­ráð­andi.

Í lífshættu vegna foreldra sinna

Mikael Torfason er uppreisnarmaður á sviði bókmennta. Fyrsta bókin hans, Falskur fugl, er mörkuð af því að höfundurinn beinlínins logar af reiði og frásagnargleði. Honum er svo mikið niðri fyrir að lesandinn á fullt í fangi með að fylgja honum eftir. Mikael skrifaði í framhaldinu fleiri bækur í svipuðum dúr. Þeirra á meðal er Heimsins heimskasti pabbi. Sá titill hefði allt eins getað átt við nýjustu bók Mikaels, Týnd í Paradís.

Mikael sýnir á sér nýja hlið í bókinni. Í stað brimróts og eldinga sem einkenna fyrir bækur hans er nú lognið allsráðandi. Bókin rennur fram eins og lygn á og heldur ágætlega. En þrátt fyrir þá umgjörð er sagan hádramatísk. Undir kyrrlátu yfirborðinu er mannlegur breyskleiki.  Um tíma snýst sagan um baráttu barns upp á líf og dauða þar sem ógnvaldurinn er sá sem síst skyldi, sjálfir foreldrarnir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár