Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Í lífshættu vegna foreldra sinna

Mika­el sýn­ir á sér nýja hlið í bók­inni. Í stað brimróts og eld­inga sem ein­kenna fyrri bæk­ur hans er nú logn­ið alls­ráð­andi.

Í lífshættu vegna foreldra sinna

Mikael Torfason er uppreisnarmaður á sviði bókmennta. Fyrsta bókin hans, Falskur fugl, er mörkuð af því að höfundurinn beinlínins logar af reiði og frásagnargleði. Honum er svo mikið niðri fyrir að lesandinn á fullt í fangi með að fylgja honum eftir. Mikael skrifaði í framhaldinu fleiri bækur í svipuðum dúr. Þeirra á meðal er Heimsins heimskasti pabbi. Sá titill hefði allt eins getað átt við nýjustu bók Mikaels, Týnd í Paradís.

Mikael sýnir á sér nýja hlið í bókinni. Í stað brimróts og eldinga sem einkenna fyrir bækur hans er nú lognið allsráðandi. Bókin rennur fram eins og lygn á og heldur ágætlega. En þrátt fyrir þá umgjörð er sagan hádramatísk. Undir kyrrlátu yfirborðinu er mannlegur breyskleiki.  Um tíma snýst sagan um baráttu barns upp á líf og dauða þar sem ógnvaldurinn er sá sem síst skyldi, sjálfir foreldrarnir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár