Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Hvers vegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?“

Aug­lýs­ing Hjálp­ræð­is­hers­ins gegn heim­il­isof­beldi vek­ur at­hygli.

„Hvers vegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?“
Auglýsingin Kjólinn er tvímæla laust hvítur og gylltur meðan konan er svört og blá.

„Eina sjónhverfingin er ef þú hélst að þetta hefði verið hennar val. Ein af sex konum eru fórnarlömb heimilisofbeldis,“ segir í nýrri auglýsingu suðurafríska Hjálpræðishersins.

Í henni má sjá fórnarlamb heimilisofbeldis í kjólnum sem setti allt á hliðina í síðustu viku, en hart var deilt um hvort kjóllinn hafi verið hvítur og gylltur eða blár og svartur.

Auglýsingin
Auglýsingin Suðurafríski Hjálpræðishersinn notar blá/svarta, hvít/gyllta kjólinn til að vekja athygli á heimilisofbeldi.

„Hversvegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?,“ er spurt í auglýsingunni. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár