Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Hvers vegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?“

Aug­lýs­ing Hjálp­ræð­is­hers­ins gegn heim­il­isof­beldi vek­ur at­hygli.

„Hvers vegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?“
Auglýsingin Kjólinn er tvímæla laust hvítur og gylltur meðan konan er svört og blá.

„Eina sjónhverfingin er ef þú hélst að þetta hefði verið hennar val. Ein af sex konum eru fórnarlömb heimilisofbeldis,“ segir í nýrri auglýsingu suðurafríska Hjálpræðishersins.

Í henni má sjá fórnarlamb heimilisofbeldis í kjólnum sem setti allt á hliðina í síðustu viku, en hart var deilt um hvort kjóllinn hafi verið hvítur og gylltur eða blár og svartur.

Auglýsingin
Auglýsingin Suðurafríski Hjálpræðishersinn notar blá/svarta, hvít/gyllta kjólinn til að vekja athygli á heimilisofbeldi.

„Hversvegna er svo erfitt að sjá svart og blátt?,“ er spurt í auglýsingunni. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár