Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hrokafullur heiðarleiki Halldórs Halldórssonar

„Mér leið oft, við lest­ur bók­ar­inn­ar, eins og ég væri að horfa á línu­dans­ara halda log­andi keil­um á lofti, tak­andi helj­ar­stökk aft­urá­bak, öskr­andi á áhorf­end­ur all­an tím­ann.“

Hrokafullur heiðarleiki  Halldórs Halldórssonar

Hugmyndir: Andvirði hundrað milljónir
Halldór Halldórsson
Útgefandi: Tunglið/Bjartur
44 blaðsíður

Fyrstu ljóðabækur, sérstaklega ungra karlmanna, tikka mjög oft í sömu boxin. Þeir mæta gargandi á sviðið, með hann bein­stífan úti. Berja sér á brjóst, fullir af vissunni um að þeir hafi eitthvað að segja, jafnvel eitthvað sem ekki hefur verið sagt áður. 

Bókin Hugmyndir: Andvirði hundrað milljónir eftir Halldór Halldórson á vissulega heima í þessum flokki.  En þar sem Dóri sker sig kannski helst úr er færnin í tungu­málinu. Mér leið oft, við lestur bókarinnar, eins og ég væri að horfa á línudansara halda logandi keilum á lofti, takandi heljarstökk 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár