Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hrokafullur heiðarleiki Halldórs Halldórssonar

„Mér leið oft, við lest­ur bók­ar­inn­ar, eins og ég væri að horfa á línu­dans­ara halda log­andi keil­um á lofti, tak­andi helj­ar­stökk aft­urá­bak, öskr­andi á áhorf­end­ur all­an tím­ann.“

Hrokafullur heiðarleiki  Halldórs Halldórssonar

Hugmyndir: Andvirði hundrað milljónir
Halldór Halldórsson
Útgefandi: Tunglið/Bjartur
44 blaðsíður

Fyrstu ljóðabækur, sérstaklega ungra karlmanna, tikka mjög oft í sömu boxin. Þeir mæta gargandi á sviðið, með hann bein­stífan úti. Berja sér á brjóst, fullir af vissunni um að þeir hafi eitthvað að segja, jafnvel eitthvað sem ekki hefur verið sagt áður. 

Bókin Hugmyndir: Andvirði hundrað milljónir eftir Halldór Halldórson á vissulega heima í þessum flokki.  En þar sem Dóri sker sig kannski helst úr er færnin í tungu­málinu. Mér leið oft, við lestur bókarinnar, eins og ég væri að horfa á línudansara halda logandi keilum á lofti, takandi heljarstökk 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár