Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjúkrunarfræðingar gerast flugfreyjur

„Meiri ör­ygg­is­menn­ing í flug­inu,“ seg­ir formað­ur Fé­lags hjúkr­un­ar­fræð­inga.

Hjúkrunarfræðingar gerast flugfreyjur
Á Landspítalanum Hjúkrunarfræðingar telja sig finna betri starfsaðstæður í flugi en á spítalanum. Mynd: Kristinn Magnússon

Sérfræðingar bráðadeildar Landspítalans hafa áhyggjur af öryggi sjúklinga. Þeir segja starfsfólk vera þreytt, en hjúkrunarfræðingar sækja í auknum mæli í að starfa sem flugfreyjur í stað þess að vinna á Landspítalanum.

Hjúkrunarfræðingar færa sig meðal annars yfir í störf hjá Wow Air og Icelandair til þess að fá betri vinnutíma og betri laun. Þá þyki hjúkrunarfræðingum fjölskylduvænna að starfa í flugi heldur en við það sem þeir menntuðu sig til.

Flugið hvíld frá álagi

Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, segir þá hjúkrunarfræðinga sem fara í flug gefa mismunandi skýringar. „Sumir segja að þetta sé mjög góð hvíld frá miklu starfsálagi á Landspítala. Tilbreyting, spennandi, gaman að finna að hjúkrunarfræðingar eru sérstaklega eftirsóttir starfskraftar í önnur störf, eins og flugið, betri laun en þó ekki allir hundrað prósent sammála um það. Þetta eru stundum lengri vaktir og langur tími að heiman en í færri skipti yfir mánuðinn og því getur það verið þægilegra og fjölskylduvænna. Færri vinnuklukkustundir fyrir betri laun. Miklu meiri öryggismenning í fluginu.“

Árið 2014 fór fimmti hver nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur í starf sem flugfreyja í stað þess að vinna við hjúkrun. Guðbjörg segist telja að hjúkrunarfræðingar hafi sóst meira í flufreyjustörf í ár en áður. Fyrirspurn hennar til flugfélaganna Wow Air og Icelandair um það hafi hins vegar ekki verið svarað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
6
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár