Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hildur Lilliendahl íhugar að kæra meinta hótun á Facebook

Hild­ur Lilliendahl seg­ir mynd­birt­ingu á fjöl­mennri Face­book síðu ógn­vekj­andi og íhug­ar að kæra. Mað­ur­inn seg­ir að um per­sónu­leg­an brand­ara hafi ver­ið að ræða.

Hildur Lilliendahl íhugar að kæra meinta hótun á Facebook
Íhugar að kæra Hildur Lilliendahl íhugar að kæra ummæli og myndbirtingu í Facebook-hópnum „Brask og brall..“. Mynd: Páll Stefánsson

Hildur Lilliendahl segist vera að íhuga að leggja fram kæru gegn manni sem hún telur hafa hótað sér inni í hópi á Facebook. „Það þarf ekki mjög góðan vilja til að lesa út úr þessu líkamsmeiðingarhótun,“ segir Hildur í samtali við Stundina. Hún segir ummælin mjög ógnvekjandi og að henni hafi verið afar brugðið þegar hún sá þau í morgun. Um er að ræða ummæli sem látin voru falla í hópnum „Brask og brall..“ á Facebook en hátt í sextíu þúsund manns eru meðlimir í hópnum. Maðurinn sagðist vera með magahníf og útprentaða mynd af Hildi Lilliendahl til sölu, ásamt hlaupaskóm og fuglaberjum. Neðar í færslunni birti hann betri mynd af magahnífnum svokallaða sem hann var búinn að koma fyrir ofan á myndinni af Hildi. 

Persónulegur brandari

Skjáskot af ummælunum
Skjáskot af ummælunum

Hildur deildi skjáskoti af ummælunum á Facebook síðu sinni í morgun. Fjölmargir hafa hvatt hana til að fara með málið til lögreglu, þar á meðal 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu