Kona, sem er menntuð sem heilsumeistari frá Heilsumeistaraskólanum og rekur verslun í Reykjavík þar sem hún býður upp á heildrænar meðferðir, segir lithimnugreiningu geta greint og mögulega læknað sjálfsofnæmi auk þess sem ástæðan fyrir sjálfsofnæmi sé oft bólusetningum að kenna.
Blaðamaður hringdi í heilsumeistara til að forvitnast um lithimnugreiningu og ekki stóð á svörum. Var blaðamanni boðið að koma í lithimnugreiningu og fá nákvæma greiningu á líkamsástandi fyrir 20.000 krónur auk jurta til lækninga á öllum líkamskvillum. Var blaðamanni meðal annars lofuð möguleg lækning á sjálfsofnæmi, sem er ólæknandi sjúkdómur.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
„Heilsumeistarar“ selja greiningu sem virkar ekki
Blaðamanni var lofuð möguleg lækning á ólæknandi sjálfsofnæmi með greiningaraðferð sem sýnt hefur verið fram á að virkar ekki. Kennari í Heilsumeistaraskólanum neitar að sýklar valdi sjúkdómum og trúir því að lyfjafyrirtæki eitri meðvitað fyrir almenningi með hjálp lækna.

Mest lesið

1
Hvað fær Brim fyrir 30 milljarða?
Útgerðin Brim ætlar að kaupa Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna. Núverandi eigendur Lýsis verða meðal stærstu hluthafa Brims auk þess að fá myndarlega peningagreiðslu. Brim eignast við kaupin hlut í Morgunblaðinu og snyrtivöruframleiðanda.

2
Forsætisráðuneytið skoðar mál seðlabankastjóra og unnustu hans
Eftir samtal við Seðlabankann hefur forsætisráðuneytið fengið upplýsingar um eftirlit Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra með fjárfestingasjóði sem unnusta hans, Helga Viðarsdóttir stýrir.

3
Lögreglan rannsakar þvingað betl
Lögreglan tekur upp skráningu á betli sem brotaflokki. Grunur er um þvingað betl í einu tilfelli – tegund mansals þar sem fólk betlar fyrir einhvern annan.

4
Færeyskur stuðningsmaður hernaðar Ísraels á Gaza heimsótti Samfylkinguna
Sjúrður Skaale, færeyskur þingmaður fyrir systurflokk Samfylkingarinnar, heimsótti Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og þingflokk hennar. Hann hefur markað sér stöðu alþjóðlega sem stuðningsmaður Ísrael og hernaðar í Gaza.

5
Fjölskyldum með neikvætt eigið fé í fasteign fjölgar
Fjölskyldum sem skulda meira í fasteign en nemur virði hennar fjölgaði á milli ára. Staðan versnaði eftir heimsfaraldur en hafði skánað frá fasteignakrísu eftirhrunsáranna.

6
Árbæingar öskuillir út af vanstilltum snjallljósum
Snjallstýrð ljós virka ekki sem skyldi við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir árbæinga öskuilla á meðan formaður skipulagsráðs segir framkvæmdir í raun enn þá í gangi.
Mest lesið í vikunni

1
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

2
Hvað fær Brim fyrir 30 milljarða?
Útgerðin Brim ætlar að kaupa Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna. Núverandi eigendur Lýsis verða meðal stærstu hluthafa Brims auk þess að fá myndarlega peningagreiðslu. Brim eignast við kaupin hlut í Morgunblaðinu og snyrtivöruframleiðanda.

3
Sif Sigmarsdóttir
Pistill sem gæti leitt til handtöku
Trúin á tjáningarfrelsið, líka málfrelsi þeirra sem við erum ósammála, virðist hins vegar á undanhaldi.

4
Forsætisráðuneytið skoðar mál seðlabankastjóra og unnustu hans
Eftir samtal við Seðlabankann hefur forsætisráðuneytið fengið upplýsingar um eftirlit Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra með fjárfestingasjóði sem unnusta hans, Helga Viðarsdóttir stýrir.

5
Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík
Ný stjórn fulltrúaráðs mun taka ákvörðun um hvort Samfylkingin heldur prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor.

6
Borgþór Arngrímsson
Titringur í kálgörðunum
Í Danmörku eru tugir þúsunda smáhýsa, svonefnd kolonihavehus, sem mörg hver hafa verið byggð í leyfisleysi og í trássi við lög og reglur. Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn vilja nú bregðast við og koma böndum á óreiðuna eins og það er orðað. Eigendur smáhýsanna eru uggandi.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

4
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

5
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum.

6
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.
Athugasemdir