Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Heilsumeistarar“ selja greiningu sem virkar ekki

Blaða­manni var lof­uð mögu­leg lækn­ing á ólækn­andi sjálfsof­næmi með grein­ing­ar­að­ferð sem sýnt hef­ur ver­ið fram á að virk­ar ekki. Kenn­ari í Heilsu­meist­ara­skól­an­um neit­ar að sýkl­ar valdi sjúk­dóm­um og trú­ir því að lyfja­fyr­ir­tæki eitri með­vit­að fyr­ir al­menn­ingi með hjálp lækna.

„Heilsumeistarar“ selja greiningu sem virkar ekki

Kona, sem er menntuð sem heilsumeistari frá Heilsu­meistaraskólanum og rekur verslun í Reykjavík þar sem hún býður upp á heildrænar meðferðir, segir lithimnu­greiningu geta greint og mögulega læknað sjálfsofnæmi auk þess sem ástæðan fyrir sjálfsofnæmi sé oft bólusetningum að kenna.
Blaðamaður hringdi í heilsu­meistara til að forvitnast um lithimnugreiningu og ekki stóð á svörum. Var blaðamanni boðið að koma í lithimnugreiningu og fá nákvæma greiningu á líkamsástandi fyrir 20.000 krónur auk jurta til lækninga á öllum líkamskvillum. Var blaðamanni meðal annars lofuð möguleg lækning á sjálfsofnæmi, sem er ólæknandi sjúkdómur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár