Blóðgjafamánuðurinn er genginn í garð í Háskóla Íslands og nemendur flykkjast nú að Blóðbankanum til að sjá hvaða nemendafélag getur skilað mestu blóði. Blóðgjafamánuðurinn er nú haldinn í sjöunda skipti síðan árið 2008. Í honum eru nemendur við háskólann hvattir til að gefa blóð og það nemendafélag sem gefur mest blóð hlýtur bikar fyrir.
Þeir sem vilja gefa blóð geta komið við í Blóðbankabílnum sem verður lagt fyrir utan háskólann á ákveðnum dagsetningum en einnig er hægt að koma við í Blóðbankanum sjálfum. „Þá skrá stúdentar nafn sitt og nemendafélagið sem þau tilheyra en það nemendafélag sem skilar mestu blóði hlýtur bikar fyrir framlagið,“ segir Þorbjörg Auðunsdóttir, sem hefur umsjón með öflun blóðgjafar hjá Blóðbankanum. Síðasta ár vann nemendafélag lífeinda- og geislafræðinema, FLOG.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Háskólanemar keppa í blóðgjöf
„Það er allt sem telur,“ segir Þorbjörg Auðunsdóttir hjá Blóðbankanum.
Mest lesið
1
Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
Nokkur af þekktustu nöfnunum í íslensku tónlistarsenunni gefa nú út svokölluð textaverk, prentuð myndverk með textabrotum úr lögum sínum. Helgi Björnsson segir að margir hafi komið að máli við sig um að framleiða svona verk eftir að svipuð verk frá Bubba Morthens fóru að seljast í bílförmum. Rapparinn Emmsjé Gauti segir textaverkin þægilegri söluvöru til aðdáenda en einhverjar hettupeysur sem fylli hálfa íbúðina.
2
Sif Sigmarsdóttir
„Bullshit“ jól
Síðustu ár glitti í von um að ná mætti böndum á öfgum jólanna. En ekki leið á löngu uns svigrúmið sem hafði myndast fylltist af nýjum jólahefðum.
3
Egill Helgason
Nútíminn þolir illa núansa eða flækjur
Þessi pistill Egils Helgasonar einkennist ekki af bjartsýni. Hann skrifar um áhyggjur sínar af vélviti, stríðsbrölti og þróun stjórnmála. „Því miður finnst manni eins og spurn eftir rugli aukist stöðugt.“
4
Efaðist í átta ár um að hún gæti eignast börn
Elísa Ósk Línadóttir var 19 ára þegar kvensjúkdómalæknir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneignum. Engar ráðleggingar um hennar eigin heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjósemismeðferðir með þáverandi kærastanum sínum. „Ég var ekkert tilbúin í að verða mamma,“ segir Elísa sem efaðist í kjölfarið um að hún myndi geta eignast börn.
5
Svipta hulunni af nýjum ráðherrum
Hér eru nöfn nýrra ráðherra nýrrar ríkisstjórnar.
6
Auður Jónsdóttir
Of margar bækur fá enga athygli
Vistkerfi bókaútgáfu hefur breyst og segja má að það sé flóknara að vera rithöfundur en áður.
Mest lesið í vikunni
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
3
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
4
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin.
5
„Ég kalla þetta svítuna“
Vilberg Guðmundsson hefur búið í húsbíl í níu ár. Hann og þáverandi konan hans ákváðu þá að selja íbúðina sína og keyptu húsbíl á Flórída. Þau skildu síðar og hann er að fóta sig á nýjan hátt. Vilberg er einn þeirra sem býr í hjólhýsabyggðinni við Sævarhöfða. „Ég skil ekki af hverju við máttum ekki vera áfram í Laugardalnum,“ segir hann.
6
Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Hátt í sjö hundruð milljón króna reikningur FH verður líklega sendur til skattgreiðenda eftir að FH fór flatt á byggingu Knatthússins Skessunnar. Formaður félagsins fær 73 milljónir í sinn hlut fyrir uppbyggingu hússins, sem sligar nú félagið. Svört skýrsla Deloitte dregur fram fjármálaóreiðu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
4
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
5
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
6
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
Athugasemdir