Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Háskólanemar keppa í blóðgjöf

„Það er allt sem tel­ur,“ seg­ir Þor­björg Auð­uns­dótt­ir hjá Blóð­bank­an­um.

Háskólanemar keppa í blóðgjöf
Blóðbankabíllinn í allri sinni dýrð. Þangað geta allir sem vilja mætt og gefið blóð. Framlagið nýtist öðrum vel í neyð. Mynd: Blóðbankinn

Blóðgjafamánuðurinn er genginn í garð í Háskóla Íslands og nemendur flykkjast nú að Blóðbankanum til að sjá hvaða nemendafélag getur skilað mestu blóði. Blóðgjafamánuðurinn er nú haldinn í sjöunda skipti síðan árið 2008. Í honum eru nemendur við háskólann hvattir til að gefa blóð og það nemendafélag sem gefur mest blóð hlýtur bikar fyrir.
 
Þeir sem vilja gefa blóð geta komið við í Blóðbankabílnum sem verður lagt fyrir utan háskólann á ákveðnum dagsetningum en einnig er hægt að koma við í Blóðbankanum sjálfum. „Þá skrá stúdentar nafn sitt og nemendafélagið sem þau tilheyra en það nemendafélag sem skilar mestu blóði hlýtur bikar fyrir framlagið,“ segir Þorbjörg Auðunsdóttir, sem hefur umsjón með öflun blóðgjafar hjá Blóðbankanum. Síðasta ár vann nemendafélag lífeinda- og geislafræðinema, FLOG.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár