Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Háskólanemar keppa í blóðgjöf

„Það er allt sem tel­ur,“ seg­ir Þor­björg Auð­uns­dótt­ir hjá Blóð­bank­an­um.

Háskólanemar keppa í blóðgjöf
Blóðbankabíllinn í allri sinni dýrð. Þangað geta allir sem vilja mætt og gefið blóð. Framlagið nýtist öðrum vel í neyð. Mynd: Blóðbankinn

Blóðgjafamánuðurinn er genginn í garð í Háskóla Íslands og nemendur flykkjast nú að Blóðbankanum til að sjá hvaða nemendafélag getur skilað mestu blóði. Blóðgjafamánuðurinn er nú haldinn í sjöunda skipti síðan árið 2008. Í honum eru nemendur við háskólann hvattir til að gefa blóð og það nemendafélag sem gefur mest blóð hlýtur bikar fyrir.
 
Þeir sem vilja gefa blóð geta komið við í Blóðbankabílnum sem verður lagt fyrir utan háskólann á ákveðnum dagsetningum en einnig er hægt að koma við í Blóðbankanum sjálfum. „Þá skrá stúdentar nafn sitt og nemendafélagið sem þau tilheyra en það nemendafélag sem skilar mestu blóði hlýtur bikar fyrir framlagið,“ segir Þorbjörg Auðunsdóttir, sem hefur umsjón með öflun blóðgjafar hjá Blóðbankanum. Síðasta ár vann nemendafélag lífeinda- og geislafræðinema, FLOG.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár