Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hælisleitendur á hrakhólum

Vasa­pen­ing­ar til flótta­fólks sem Út­lend­inga­stofn­un þjón­ust­ar voru ekki greidd­ir út svo mán­uð­um skipti, þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar ábend­ing­ar Rauða kross­ins, og fólk­ið er enn í dag hýst á gisti­heim­il­um með til­heyr­andi auka­kostn­aði.

Hælisleitendur á hrakhólum

Flóttamenn, sem sótt hafa um hæli hér á landi það sem af er ári, hafa margir hverjir endað á framfæri Útlendingastofnunar, sem er illa í stakk búin til að sjá þeim fyrir lögboðnum nauðsynjum. Fram til þessa hefur félagsþjónustan í Reykjanesbæ og í Reykjavík séð um þjónustu fyrir alla hælisleitendur sem koma til Íslands, en í byrjun árs tók að skorta pláss hjá þeim. Vasapeningar til þess hóps sem Útlendingastofnun þjónustar voru ekki greiddir út svo mánuðum skipti, þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Rauða krossins, og fólkið er enn í dag hýst á gistiheimilum með tilheyrandi aukakostnaði.

Sviknir um vasapeninga

Björn Teitsson, almannatengill Rauða krossins, segir hópinn nú telja um þrjátíu manns. Hann bætir við að Útlendingastofnun hafi ekki verið undirbúin fyrir verkefnið. „Þau eru ekki með starfsfólk, ekki með reynslu og ekki með kunnáttu,“ segir hann. Stofnunin hafi ekki átt bankareikning sem hún gat borgað út af í reiðufé. Allir hælisleitendur fá Bónuskort, sem átta þúsund krónur eru greiddar á í viku, svo fólkið var ekki á vonarvöl. Hins vegar mega hælisleitendur almennt ekki vinna og eru því upp á vasapeninginn komnir fyrir reiðufé, en sá vasapeningur nemur 2.700 krónum á viku. Þann pening greiddi Útlendingastofnun ekki út svo mánuðum skipti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár