Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Guy Ritchie á Íslandi: Sóttur í boði Björgólfs Thors

Bif­reið á veg­um Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar beið leik­stjór­ans og eig­in­konu hans, fyr­ir­sæt­unn­ar Jacqui Ainsley, á Reykja­vík­ur­flug­velli. Um versl­un­ar­manna­helg­ina skrapp Björgólf­ur til Ibiza með leik­ara­hjón­un­um Gísla Erni Garð­ars­syni og Nínu Dögg Fil­ipp­us­dótt­ur.

Guy Ritchie á Íslandi: Sóttur í boði Björgólfs Thors

Kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie og fyrirsætan Jacqui Ainsley eiginkona hans komu til Íslands á einkaþotu í dag og lentu á Reykjavíkurflugvelli.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar beið þeirra bifreið á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns og eiganda Nova. Björgólfur tók einnig á móti David og Victoriu Beckham þegar þau komu til Íslands í júlí, en þá veiddu þau í Langá ásamt Guy Ritchie.

Ritchie er fyrr­um eig­inmaður Madonnu og meðal annars þekktur fyrir myndirnar um Sherlock Holmes, Snatch og  The Man from U.N.C.L.E. 

Björgólfur gerir ekki aðeins vel við erlendar stórstjörnur, því samkvæmt heimildum Stundarinnar bauð hann leikarahjónunum Gísla Erni Garðarssyni og Nínu Dögg Filippusdóttur til Ibiza á einkaþotu sinni um verslunarmannahelgina.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár