Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Guy Ritchie á Íslandi: Sóttur í boði Björgólfs Thors

Bif­reið á veg­um Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar beið leik­stjór­ans og eig­in­konu hans, fyr­ir­sæt­unn­ar Jacqui Ainsley, á Reykja­vík­ur­flug­velli. Um versl­un­ar­manna­helg­ina skrapp Björgólf­ur til Ibiza með leik­ara­hjón­un­um Gísla Erni Garð­ars­syni og Nínu Dögg Fil­ipp­us­dótt­ur.

Guy Ritchie á Íslandi: Sóttur í boði Björgólfs Thors

Kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie og fyrirsætan Jacqui Ainsley eiginkona hans komu til Íslands á einkaþotu í dag og lentu á Reykjavíkurflugvelli.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar beið þeirra bifreið á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns og eiganda Nova. Björgólfur tók einnig á móti David og Victoriu Beckham þegar þau komu til Íslands í júlí, en þá veiddu þau í Langá ásamt Guy Ritchie.

Ritchie er fyrr­um eig­inmaður Madonnu og meðal annars þekktur fyrir myndirnar um Sherlock Holmes, Snatch og  The Man from U.N.C.L.E. 

Björgólfur gerir ekki aðeins vel við erlendar stórstjörnur, því samkvæmt heimildum Stundarinnar bauð hann leikarahjónunum Gísla Erni Garðarssyni og Nínu Dögg Filippusdóttur til Ibiza á einkaþotu sinni um verslunarmannahelgina.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár