Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grátur og hlátur með munaðar­leysingjanum

„Gull­moli í jóla­bóka­flóð­inu,“ seg­ir með­al ann­ars í bóka­dómi um Mun­að­ar­leys­ingj­ann eft­ir Sig­mund Erni Rún­ars­son.

Grátur og hlátur með munaðar­leysingjanum

Munaðarleysinginn
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fjórar stjörnur ****
Útgefandi: Veröld
268 blaðsíður

Saga Matthíasar Bergssonar í framsetningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar er frábær afþreying. Bókin er stutt og hnitmiðuð, skrifuð af næmni ljóðskáldsins. Stílinn er litríkur og greinilega afrakstur áratuga­ þróunar. Á stundum er málskrúðið komið út að mörkum en síðan leitar textinn jafnvægis og heldur lesand­anum við efnið. 

Lífshlaup Matthíasar er ólíkt flestra annarra. Sagan hefst á Íslandi þar sem gleði barnæskunnar er skyndlega rofin með skilnaði foreldranna. Frá þeirri senu þegar ham­ingju­samir foreldrarnir dansa í stofunni heima berst 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár