Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grátur og hlátur með munaðar­leysingjanum

„Gull­moli í jóla­bóka­flóð­inu,“ seg­ir með­al ann­ars í bóka­dómi um Mun­að­ar­leys­ingj­ann eft­ir Sig­mund Erni Rún­ars­son.

Grátur og hlátur með munaðar­leysingjanum

Munaðarleysinginn
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fjórar stjörnur ****
Útgefandi: Veröld
268 blaðsíður

Saga Matthíasar Bergssonar í framsetningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar er frábær afþreying. Bókin er stutt og hnitmiðuð, skrifuð af næmni ljóðskáldsins. Stílinn er litríkur og greinilega afrakstur áratuga­ þróunar. Á stundum er málskrúðið komið út að mörkum en síðan leitar textinn jafnvægis og heldur lesand­anum við efnið. 

Lífshlaup Matthíasar er ólíkt flestra annarra. Sagan hefst á Íslandi þar sem gleði barnæskunnar er skyndlega rofin með skilnaði foreldranna. Frá þeirri senu þegar ham­ingju­samir foreldrarnir dansa í stofunni heima berst 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár