Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Grænlenskur lögbrjótur slapp með áminningu

Fiski­stofa úr­skurð­aði um mál fiski­skips­ins Tasiilaq sem vann afla ólög­lega á Ís­lands­mið­um. Eng­in sekt eða svipt­ing veiði­leyf­is. Skip­ið að hluta í ís­lenskri eigu.

Grænlenskur lögbrjótur slapp með áminningu
Tasilaq Útgerð grænlenska skipsins slapp með áminningu eftir að hafa brotið lög.

„Niðurstaðan varð sú að skipið fékk áminningu. Þannig lauk málinu,“ segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri um ólöglega vinnslu grænlenska fiskiskipsins Tasiilaq á Íslandsmiðum.

Málið kom upp í febrúar á þessu ári. Áhöfn skipsins, sem er að hluta til í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en undir grænlenskum fána, braut íslensk lög með því að frysta hluta afla síns innan íslenskrar lögsögu en landa hluta hans, ferskri loðnu, í Vestmannaeyjum.

Þetta gerðist 24. febrúar. Tveimur dögum eftir að fersku loðnunni var landað sást til Tasiilaq þar sem það var á leið til Færeyja, væntanlega til að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár