Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grænlenskur lögbrjótur slapp með áminningu

Fiski­stofa úr­skurð­aði um mál fiski­skips­ins Tasiilaq sem vann afla ólög­lega á Ís­lands­mið­um. Eng­in sekt eða svipt­ing veiði­leyf­is. Skip­ið að hluta í ís­lenskri eigu.

Grænlenskur lögbrjótur slapp með áminningu
Tasilaq Útgerð grænlenska skipsins slapp með áminningu eftir að hafa brotið lög.

„Niðurstaðan varð sú að skipið fékk áminningu. Þannig lauk málinu,“ segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri um ólöglega vinnslu grænlenska fiskiskipsins Tasiilaq á Íslandsmiðum.

Málið kom upp í febrúar á þessu ári. Áhöfn skipsins, sem er að hluta til í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en undir grænlenskum fána, braut íslensk lög með því að frysta hluta afla síns innan íslenskrar lögsögu en landa hluta hans, ferskri loðnu, í Vestmannaeyjum.

Þetta gerðist 24. febrúar. Tveimur dögum eftir að fersku loðnunni var landað sást til Tasiilaq þar sem það var á leið til Færeyja, væntanlega til að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár