Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fréttir um næturgest Biebers fjarlægðar

Fjöl­miðl­ar birtu nafn og mynd­ir af stúlku og sögðu hana hafa sof­ið hjá Just­in Bie­ber. Frétt­irn­ar hafa nú ver­ið fjar­lægð­ar. Að­júnkt í blaða- og frétta­mennsku tel­ur nafn­birt­ing­una brot á siða­regl­um blaða­manna.

Fréttir um næturgest Biebers fjarlægðar

Fréttir afþreyingarmiðlanna Hún.is og Fréttanetsins, um stúlkuna sem stórstjarnan Justin Bieber eyddi nótt með þegar hann dvaldi hér á landi í síðustu viku, hafa verið fjarlægðar að beiðni fjölskyldu stúlkunnar. Þetta staðfestir Kidda Svarfdal ritstjóri Hún.is í samtali við Stundina. 

Á miðvikudag birti Hún.is Instagram-myndir af stúlkum sem voru sagðar hafa eytt nóttinni með Justin Bieber. Þar var einnig fullyrt að „ein stúlknanna hafi farið með Justin upp á hótelherbergi.“ Fleiri miðlar fylgdu í kjölfarið og endursögðu frétt Hún.is. Fréttanetið gekk hins vegar skrefinu lengra og nafngreindi stúlkuna sem átti hafa farið með söngvaranum á hótelherbergið. Fyrirsögn fréttarinnar var „Ég fokking reið jb“ en þar var vísað í skjáskot af SMS-skilaboðum sem miðillinn hafði undir höndum.

Fréttirnar vöktu hörð viðbrögð í athugasemdakerfum fjölmiðla sem og á samfélagsmiðlum. Sumir beindu orðum sínum að stúlkunum á meðan aðrir fordæmdu fjölmiðlana fyrir nafnbirtinguna og drusluskömmun. 

Samræmist ekki siðareglum

Valgerður Anna Jóhannsdóttir, aðjúnkt í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands, telur nafnbirtinguna ekki samræmast siðareglum blaðamanna eða þeim faglegu kröfum sem gerðar eru til fjölmiðlafólks. „Hér hefur það ekki verið lenska að birta jafn persónulegar upplýsingar eins og þessar um venjulegt fólk. Jafnvel þótt að um opinbera persónu hafi verið að ræða þá teldist þetta utan marka og ekki eitthvað sem almenningur á heimtingu á að vita því það varði einhverja hagsmuni.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár