Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar

Þeg­ar bygg­ing Höfða­bakka­brú­ar var sam­þykkt urðu mik­il mót­mæli. Brúnni var fund­ið flest til foráttu og hún tal­in ljót og til þess fall­in að skemma mann­líf­ið. Ung­ir fram­sókn­ar­menn álykt­uðu gegn borg­ar­full­trúa sín­um.

Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar
Hörkudeilur Borgarminjavörður fann brúnni flest til foráttu. Mynd: Kristinn Magnússon

Langt á annað þúsund manns mótmæltu árið 1980 fyrirhugaðri smíði Höfðabakkabrúar sem þá hafði verið samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Brúin tengdi saman Breiðholt og Árbæ og slysahætta vegna vegamóta á Vesturlandsvegi átti að snarminnka. En harðar deilur spruttu vegna brúarinnar og umræður urðu heitar. Um miðjan mars þetta ár voru Agli Skúla Ingibergssyni borgarstjóra afhentir mótmælalistar með 1400 nöfnum. Félag ungra framsóknarmanna sendi frá sér ályktun þar sem eindregið var varað við brúarsmíðinni. Ungu framsóknarmennirnir lýstu furðu sinni vegna þess að borgarstjórn hefði ekki haft samráð við íbúa áður en ákveðið var að byggja brúnna. Andstaða framsóknarmanna er merkileg í því ljósi að fulltrúi þeirra í borgarstjórn, Kristján Benediktsson, var einn þeirra sem stóðu að samþykktinni. „Það getur komið fyrir besta fólk, jafnvel unga framsóknarmenn, að þeir kynni sér ekki málin nógu vel,“ var haft eftir honum. Sá Kristján ekki ástæðu til að funda með ýmusm samtökum vegna málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár