Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þeir skildu okkur eftir í sárum“

Nýtt frum­varp lagt fram á Al­þingi í dag um breyt­ing­ar á lög­um um sann­girn­is­bæt­ur. Gert fyr­ir þá sem voru beitt­ir of­beldi í Landa­kots­skóla. Kirkj­an neit­ar að axla ábyrgð.

„Þeir skildu okkur eftir í sárum“

„Mér finnst mjög virðingarvert að þeir skuli ekki gleyma mér og okkur sem fyrir þessu urðum – en þeir sem sökina eiga eru enn stikkfrí og þurfa ekkert að horfast í augu við hana,“ segir Ísleifur Friðriksson, einn úr hópi þeirra sem beittir voru ofbeldi í Landakotsskóla sem börn.

Í dag var lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um sanngirnisbætur vegna misgjörða á stofnunum eða heimilum á vegum opinberra aðila.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár