Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þeir skildu okkur eftir í sárum“

Nýtt frum­varp lagt fram á Al­þingi í dag um breyt­ing­ar á lög­um um sann­girn­is­bæt­ur. Gert fyr­ir þá sem voru beitt­ir of­beldi í Landa­kots­skóla. Kirkj­an neit­ar að axla ábyrgð.

„Þeir skildu okkur eftir í sárum“

„Mér finnst mjög virðingarvert að þeir skuli ekki gleyma mér og okkur sem fyrir þessu urðum – en þeir sem sökina eiga eru enn stikkfrí og þurfa ekkert að horfast í augu við hana,“ segir Ísleifur Friðriksson, einn úr hópi þeirra sem beittir voru ofbeldi í Landakotsskóla sem börn.

Í dag var lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um sanngirnisbætur vegna misgjörða á stofnunum eða heimilum á vegum opinberra aðila.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu