Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins

Í for­seta­kosn­ing­un­um ár­ið 1968 tók­ust á fræði­mað­ur­inn Kristján Eld­járn og stjórn­mála­skör­ung­ur­inn Gunn­ar Thorodd­sen. Kristján sigr­aði með yf­ir­burð­um.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins
Stórsigur Kristján Eldjárn vann stórsigur í kosningunum árið 1968.

Í forsetakosningunum árið 1968 voru hörð átök á milli frambjóðendanna Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og Gunnars Thoroddsen, fyrrverandi fjármálaráðherra, borgarstjóra í Reykjavík og eins af ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Þau nýmæli urðu skömmu fyrir kosningar að frambjóðendurnir tveir mættu í sjónvarp til að svara spurningum.

Þótt harkan í baráttunni væri ekki mikið opinber þá skiptist samfélagið í fylkingar líkt og nú gerist. Fræðimaðurinn Kristján fór gegn flokksmanninum Gunnari Thoroddsen. Hluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi Gunnari af festu. En svo voru aðrir sjálfstæðismenn sem höfnuðu því að gera embætti forseta Íslands pólitískt. Flokkurinn var því klofinn um málið.

Tengdasonur forsetans

Gunnar var höfðinglegur í framgöngu og kominn af miklum valdaættum. Hann var yngsti maður sem hafði tekið sæti á Alþingi Íslendinga, þá 25 ára. Þegar hann bauð sig fram til embættis forseta Íslands var hann 57 ára.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár