Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins

Í for­seta­kosn­ing­un­um ár­ið 1968 tók­ust á fræði­mað­ur­inn Kristján Eld­járn og stjórn­mála­skör­ung­ur­inn Gunn­ar Thorodd­sen. Kristján sigr­aði með yf­ir­burð­um.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins
Stórsigur Kristján Eldjárn vann stórsigur í kosningunum árið 1968.

Í forsetakosningunum árið 1968 voru hörð átök á milli frambjóðendanna Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og Gunnars Thoroddsen, fyrrverandi fjármálaráðherra, borgarstjóra í Reykjavík og eins af ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Þau nýmæli urðu skömmu fyrir kosningar að frambjóðendurnir tveir mættu í sjónvarp til að svara spurningum.

Þótt harkan í baráttunni væri ekki mikið opinber þá skiptist samfélagið í fylkingar líkt og nú gerist. Fræðimaðurinn Kristján fór gegn flokksmanninum Gunnari Thoroddsen. Hluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi Gunnari af festu. En svo voru aðrir sjálfstæðismenn sem höfnuðu því að gera embætti forseta Íslands pólitískt. Flokkurinn var því klofinn um málið.

Tengdasonur forsetans

Gunnar var höfðinglegur í framgöngu og kominn af miklum valdaættum. Hann var yngsti maður sem hafði tekið sæti á Alþingi Íslendinga, þá 25 ára. Þegar hann bauð sig fram til embættis forseta Íslands var hann 57 ára.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár