Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins

Í for­seta­kosn­ing­un­um ár­ið 1968 tók­ust á fræði­mað­ur­inn Kristján Eld­járn og stjórn­mála­skör­ung­ur­inn Gunn­ar Thorodd­sen. Kristján sigr­aði með yf­ir­burð­um.

Fræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins
Stórsigur Kristján Eldjárn vann stórsigur í kosningunum árið 1968.

Í forsetakosningunum árið 1968 voru hörð átök á milli frambjóðendanna Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og Gunnars Thoroddsen, fyrrverandi fjármálaráðherra, borgarstjóra í Reykjavík og eins af ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Þau nýmæli urðu skömmu fyrir kosningar að frambjóðendurnir tveir mættu í sjónvarp til að svara spurningum.

Þótt harkan í baráttunni væri ekki mikið opinber þá skiptist samfélagið í fylkingar líkt og nú gerist. Fræðimaðurinn Kristján fór gegn flokksmanninum Gunnari Thoroddsen. Hluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi Gunnari af festu. En svo voru aðrir sjálfstæðismenn sem höfnuðu því að gera embætti forseta Íslands pólitískt. Flokkurinn var því klofinn um málið.

Tengdasonur forsetans

Gunnar var höfðinglegur í framgöngu og kominn af miklum valdaættum. Hann var yngsti maður sem hafði tekið sæti á Alþingi Íslendinga, þá 25 ára. Þegar hann bauð sig fram til embættis forseta Íslands var hann 57 ára.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár