Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Forseti Skáksambandsins fékk fé sem var eyrnamerkt unglingum

Deil­ur vegna hækk­aðra launa Gunn­ars Björns­son­ar, for­seta Skák­sam­bands Ís­lands, halda áfram. Sam­kvæmt fund­ar­gerð­um voru laun hans, sem koma frá rík­inu, eyrna­merkt út­breiðslu- og ung­linga­starfi. Kær­asta Gunn­ars lagði fram til­lögu um að hækka starfs­hlut­fall hans ár­ið 2013. Gagn­rýn­inn skák­mað­ur úti­lok­að­ur.

Forseti Skáksambandsins fékk fé sem var eyrnamerkt unglingum
Forseti Skáksambandsins Samkvæmt fundargerðum voru laun Gunnars Björnssonar ætluð unglinga- og útbreiðslustarfi.

Deilur íslenskra skákmanna vegna launa Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands, halda áfram. Laun forsetans voru fengin með fjárframlagi sem eyrnarmerkt var auknu útbreiðslu- og unglingastarfi. Forseti og varaforseti hófu ástarsamband og fylgdu hrókeringar í kjölfarið. 

Gagnrýninn skákmeistari hefur verið útilokaður úr Facebook-hópi skákmanna vegna gagnrýni sinnar.

Stundin greindi frá því í júní að mörgum skákmönnum væri misboðið vegna launa Gunnars en samkvæmt nýjasta ársreikningi samtakanna voru laun hans, fyrir utan launatengdan kostnað sambandsins, á sjöunda hundrað þúsund krónur á mánuði.

Í tölvupósti til blaðamanns bendir formaður eins stærsta aðildarfélags Skáksambands Íslands, á rangfærslur í orðum Gunnar í fyrri frétt

Formaðurinn biðst undan því að koma fram undir nafni starfs síns vegna. Formaðurinn segir að Gunnar fari beinlínis með rangt mál þegar hann heldur því fram að laun sín séu „ekki tekin af neinum“. 

Fjárframlag ætlað í unglingastarf

„Það kemur skýrt fram í fundargerð Skáksambands Íslands frá 8. desember 2011 að peningurinn sem notaður var í upphafi til að koma forsetanum í borgaða „verkefnastjórastöðu“ var ætlaður í annað,“ skrifar formaðurinn. 

Þetta „annað“ sem formaðurinn nefnir er unglinga- og útbreiðslustarf.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
1
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
3
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár