Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Hol­lensk heim­ilda­mynd rifjar upp vafa­söm við­skipti FL Group og Don­alds Trump.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Ný hollensk heimildamynd segir meðal annars frá vafasömum viðskiptum FL Group og Donalds Trump bandaríkjaforseta á árunum fyrir hrun. Í myndinni segir að FL Group og fasteignafélagið Bayrock Group hafi skipulagt um 250 milljón dollara skattsvik saman, með samþykki Trumps. „Þessi samningur hefði aldrei gengið í gegn ef hann hefði ekki skrifað undir,“ er haft eftir Fred Oberlander, saksóknara í máli Bayrock í New York fylki, en fasteignafélagið hefur verið ákært fyrir skattsvik. Oberlander segist ekki í vafa um að Donald Trump verði í framhaldinu ákærður fyrir að taka þátt í sviksamlegum viðskiptum. 

Breska blaðið The Telegraph gerði ítarlega úttekt á málinu í maí í fyrra og fjallað var um í íslenskum fjölmiðlum, meðal annars á Vísi og RÚV, en þar er fjallað um 50 milljón dollara fjárfestingu FL Group í Bayrock árið 2007, sem síðar hafi verið breytt í lán til að komast hjá skattgreiðslum í Bandaríkjunum. Gögn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár