Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Hol­lensk heim­ilda­mynd rifjar upp vafa­söm við­skipti FL Group og Don­alds Trump.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Ný hollensk heimildamynd segir meðal annars frá vafasömum viðskiptum FL Group og Donalds Trump bandaríkjaforseta á árunum fyrir hrun. Í myndinni segir að FL Group og fasteignafélagið Bayrock Group hafi skipulagt um 250 milljón dollara skattsvik saman, með samþykki Trumps. „Þessi samningur hefði aldrei gengið í gegn ef hann hefði ekki skrifað undir,“ er haft eftir Fred Oberlander, saksóknara í máli Bayrock í New York fylki, en fasteignafélagið hefur verið ákært fyrir skattsvik. Oberlander segist ekki í vafa um að Donald Trump verði í framhaldinu ákærður fyrir að taka þátt í sviksamlegum viðskiptum. 

Breska blaðið The Telegraph gerði ítarlega úttekt á málinu í maí í fyrra og fjallað var um í íslenskum fjölmiðlum, meðal annars á Vísi og RÚV, en þar er fjallað um 50 milljón dollara fjárfestingu FL Group í Bayrock árið 2007, sem síðar hafi verið breytt í lán til að komast hjá skattgreiðslum í Bandaríkjunum. Gögn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár