Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Hol­lensk heim­ilda­mynd rifjar upp vafa­söm við­skipti FL Group og Don­alds Trump.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Ný hollensk heimildamynd segir meðal annars frá vafasömum viðskiptum FL Group og Donalds Trump bandaríkjaforseta á árunum fyrir hrun. Í myndinni segir að FL Group og fasteignafélagið Bayrock Group hafi skipulagt um 250 milljón dollara skattsvik saman, með samþykki Trumps. „Þessi samningur hefði aldrei gengið í gegn ef hann hefði ekki skrifað undir,“ er haft eftir Fred Oberlander, saksóknara í máli Bayrock í New York fylki, en fasteignafélagið hefur verið ákært fyrir skattsvik. Oberlander segist ekki í vafa um að Donald Trump verði í framhaldinu ákærður fyrir að taka þátt í sviksamlegum viðskiptum. 

Breska blaðið The Telegraph gerði ítarlega úttekt á málinu í maí í fyrra og fjallað var um í íslenskum fjölmiðlum, meðal annars á Vísi og RÚV, en þar er fjallað um 50 milljón dollara fjárfestingu FL Group í Bayrock árið 2007, sem síðar hafi verið breytt í lán til að komast hjá skattgreiðslum í Bandaríkjunum. Gögn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár