Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög

Rann­sókn á máli græn­lenska loðnu­veið­skip­inu Tasiilaq lok­ið hjá Fiski­stofu. Lík­legt er að mál­ið endi á borði lög­reglu en við­ur­lög fel­ast með­al ann­ars í veiði­leyf­assvipt­ingu.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög
Skipið Fiskistofa telur að frystun Tasiilaq sé ólögleg. Mynd: Börkur Kjartansson

Stundin hefur heimildir fyrir því að rannsókn Fiskistofu á löndun grænlenska loðnuveiðiskipinu Tasiilaq sé lokið og sé niðurstaða hennar að vinnsla skipsins á loðnu í íslenskri landssögu feli í sér lögbrot. Ábyrgðarmenn skipsins hafa nú kost á að koma með skrifleg andmæli á framfæri áður en ákvörðun verður tekin um hvort málið verði kært til lögreglu. Viðurlög við brotinu geta verið ýmist í formi sekta, eða veiðileyfissviptingar ásamt upptöku veiðarfæra og afla. Skipstjóri Tasiilaq, Sturla Einarsson, bar á sínum tíma fyrir sig í samtali við Stundina að hann hefði ekki vitað að ekki mætti frysta loðnuna. Í lögum kemur þó skýrt fram að ekki er tekið tillit til þess hvort brotið hafi verið framið af ásetningi eða gáleysi.

Athygli vekur hve langan tíma rannsókn málsins tók, um tvo mánuði, og sér í lagi þar sem öll gögn voru til staðar. Fiskistofustjóri, Eyþór Björnsson, segir í samtali við Stundina að töfin kunni að skýrast af fjárskorti sem leiði svo aftur til skorts á starfsfólki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár