Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög

Rann­sókn á máli græn­lenska loðnu­veið­skip­inu Tasiilaq lok­ið hjá Fiski­stofu. Lík­legt er að mál­ið endi á borði lög­reglu en við­ur­lög fel­ast með­al ann­ars í veiði­leyf­assvipt­ingu.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög
Skipið Fiskistofa telur að frystun Tasiilaq sé ólögleg. Mynd: Börkur Kjartansson

Stundin hefur heimildir fyrir því að rannsókn Fiskistofu á löndun grænlenska loðnuveiðiskipinu Tasiilaq sé lokið og sé niðurstaða hennar að vinnsla skipsins á loðnu í íslenskri landssögu feli í sér lögbrot. Ábyrgðarmenn skipsins hafa nú kost á að koma með skrifleg andmæli á framfæri áður en ákvörðun verður tekin um hvort málið verði kært til lögreglu. Viðurlög við brotinu geta verið ýmist í formi sekta, eða veiðileyfissviptingar ásamt upptöku veiðarfæra og afla. Skipstjóri Tasiilaq, Sturla Einarsson, bar á sínum tíma fyrir sig í samtali við Stundina að hann hefði ekki vitað að ekki mætti frysta loðnuna. Í lögum kemur þó skýrt fram að ekki er tekið tillit til þess hvort brotið hafi verið framið af ásetningi eða gáleysi.

Athygli vekur hve langan tíma rannsókn málsins tók, um tvo mánuði, og sér í lagi þar sem öll gögn voru til staðar. Fiskistofustjóri, Eyþór Björnsson, segir í samtali við Stundina að töfin kunni að skýrast af fjárskorti sem leiði svo aftur til skorts á starfsfólki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár