Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög

Rann­sókn á máli græn­lenska loðnu­veið­skip­inu Tasiilaq lok­ið hjá Fiski­stofu. Lík­legt er að mál­ið endi á borði lög­reglu en við­ur­lög fel­ast með­al ann­ars í veiði­leyf­assvipt­ingu.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög
Skipið Fiskistofa telur að frystun Tasiilaq sé ólögleg. Mynd: Börkur Kjartansson

Stundin hefur heimildir fyrir því að rannsókn Fiskistofu á löndun grænlenska loðnuveiðiskipinu Tasiilaq sé lokið og sé niðurstaða hennar að vinnsla skipsins á loðnu í íslenskri landssögu feli í sér lögbrot. Ábyrgðarmenn skipsins hafa nú kost á að koma með skrifleg andmæli á framfæri áður en ákvörðun verður tekin um hvort málið verði kært til lögreglu. Viðurlög við brotinu geta verið ýmist í formi sekta, eða veiðileyfissviptingar ásamt upptöku veiðarfæra og afla. Skipstjóri Tasiilaq, Sturla Einarsson, bar á sínum tíma fyrir sig í samtali við Stundina að hann hefði ekki vitað að ekki mætti frysta loðnuna. Í lögum kemur þó skýrt fram að ekki er tekið tillit til þess hvort brotið hafi verið framið af ásetningi eða gáleysi.

Athygli vekur hve langan tíma rannsókn málsins tók, um tvo mánuði, og sér í lagi þar sem öll gögn voru til staðar. Fiskistofustjóri, Eyþór Björnsson, segir í samtali við Stundina að töfin kunni að skýrast af fjárskorti sem leiði svo aftur til skorts á starfsfólki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár