Almannavarnir hindra sölu á eldgosi

Ferða­þjón­ustu­að­ili ætl­ar ekki leng­ur að treysta Al­manna­vörn­um í blindni.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi
Kort af hættusvæði Gasmengun og flóðahætta hefur truflað ferðaþjónustu við Holuhraun. Meðfylgjandi mynd sýnir hættusvæði vegna gasmengunar. Mynd: Veðurstofa

Í þar síðustu viku var tilkynnt aukin heimild um ferðir að gosinu í Holuhrauni. Ferðaþjónustuaðilar fóru könnunarferð á miðvikudag í síðustu viku til að kanna skilyrði fyrir að fara með ferðamenn í sýnisferðir um svæðið. Einn þeirra lýsir yfir mikilli óánægju með þann hátt sem Almannavarnir hafa staðið að málum og segist vonsvikinn með að hafa ekki getað nýtt gosið betur.

„Þetta er ekki neitt neitt,“ segir Yngvi Ragnar Kristjánsson um gosið en hann er rekstraraðili ferðaþjónustunnar Mývatn ehf. „Að fara í ferðir þarna er ótrúlegt í sjálfu sér vegna hálendislandslagsins en gosið er mjög lítið. Gígbarmarnir eru orðnir svo stórir að það sést bara bjarmi“. Hann segir það besta sem gæti gerst væri að gosið myndi hætta og að hægt væri að fara ferðir upp að hrauninu. „Þetta er bara spurning um hver varan er sem verið er að selja, það er í raun ekki hægt að selja ferðamönnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár