Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi

Ferða­þjón­ustu­að­ili ætl­ar ekki leng­ur að treysta Al­manna­vörn­um í blindni.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi
Kort af hættusvæði Gasmengun og flóðahætta hefur truflað ferðaþjónustu við Holuhraun. Meðfylgjandi mynd sýnir hættusvæði vegna gasmengunar. Mynd: Veðurstofa

Í þar síðustu viku var tilkynnt aukin heimild um ferðir að gosinu í Holuhrauni. Ferðaþjónustuaðilar fóru könnunarferð á miðvikudag í síðustu viku til að kanna skilyrði fyrir að fara með ferðamenn í sýnisferðir um svæðið. Einn þeirra lýsir yfir mikilli óánægju með þann hátt sem Almannavarnir hafa staðið að málum og segist vonsvikinn með að hafa ekki getað nýtt gosið betur.

„Þetta er ekki neitt neitt,“ segir Yngvi Ragnar Kristjánsson um gosið en hann er rekstraraðili ferðaþjónustunnar Mývatn ehf. „Að fara í ferðir þarna er ótrúlegt í sjálfu sér vegna hálendislandslagsins en gosið er mjög lítið. Gígbarmarnir eru orðnir svo stórir að það sést bara bjarmi“. Hann segir það besta sem gæti gerst væri að gosið myndi hætta og að hægt væri að fara ferðir upp að hrauninu. „Þetta er bara spurning um hver varan er sem verið er að selja, það er í raun ekki hægt að selja ferðamönnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár