Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi

Ferða­þjón­ustu­að­ili ætl­ar ekki leng­ur að treysta Al­manna­vörn­um í blindni.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi
Kort af hættusvæði Gasmengun og flóðahætta hefur truflað ferðaþjónustu við Holuhraun. Meðfylgjandi mynd sýnir hættusvæði vegna gasmengunar. Mynd: Veðurstofa

Í þar síðustu viku var tilkynnt aukin heimild um ferðir að gosinu í Holuhrauni. Ferðaþjónustuaðilar fóru könnunarferð á miðvikudag í síðustu viku til að kanna skilyrði fyrir að fara með ferðamenn í sýnisferðir um svæðið. Einn þeirra lýsir yfir mikilli óánægju með þann hátt sem Almannavarnir hafa staðið að málum og segist vonsvikinn með að hafa ekki getað nýtt gosið betur.

„Þetta er ekki neitt neitt,“ segir Yngvi Ragnar Kristjánsson um gosið en hann er rekstraraðili ferðaþjónustunnar Mývatn ehf. „Að fara í ferðir þarna er ótrúlegt í sjálfu sér vegna hálendislandslagsins en gosið er mjög lítið. Gígbarmarnir eru orðnir svo stórir að það sést bara bjarmi“. Hann segir það besta sem gæti gerst væri að gosið myndi hætta og að hægt væri að fara ferðir upp að hrauninu. „Þetta er bara spurning um hver varan er sem verið er að selja, það er í raun ekki hægt að selja ferðamönnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár