Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi

Ferða­þjón­ustu­að­ili ætl­ar ekki leng­ur að treysta Al­manna­vörn­um í blindni.

Almannavarnir hindra sölu á eldgosi
Kort af hættusvæði Gasmengun og flóðahætta hefur truflað ferðaþjónustu við Holuhraun. Meðfylgjandi mynd sýnir hættusvæði vegna gasmengunar. Mynd: Veðurstofa

Í þar síðustu viku var tilkynnt aukin heimild um ferðir að gosinu í Holuhrauni. Ferðaþjónustuaðilar fóru könnunarferð á miðvikudag í síðustu viku til að kanna skilyrði fyrir að fara með ferðamenn í sýnisferðir um svæðið. Einn þeirra lýsir yfir mikilli óánægju með þann hátt sem Almannavarnir hafa staðið að málum og segist vonsvikinn með að hafa ekki getað nýtt gosið betur.

„Þetta er ekki neitt neitt,“ segir Yngvi Ragnar Kristjánsson um gosið en hann er rekstraraðili ferðaþjónustunnar Mývatn ehf. „Að fara í ferðir þarna er ótrúlegt í sjálfu sér vegna hálendislandslagsins en gosið er mjög lítið. Gígbarmarnir eru orðnir svo stórir að það sést bara bjarmi“. Hann segir það besta sem gæti gerst væri að gosið myndi hætta og að hægt væri að fara ferðir upp að hrauninu. „Þetta er bara spurning um hver varan er sem verið er að selja, það er í raun ekki hægt að selja ferðamönnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár