Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fer í ískaldan sjóinn til að grennast

Af­reks­mað­ur­inn Bene­dikt Laf­le­ur hef­ur stund­að sjó­sund í 12 ár. Hann tel­ur íþrótt­ina vera margra meina bót. Nýj­asta við­bót­in er ís­bað þar sem fólk fer of­an í kar fullt af vatni og ís.

Fer í ískaldan sjóinn til að grennast
Ísbað Benedikt Lafleur er hér í ísbaði á Sauðárkróki þar sem Íslandsmeistaramótið fór fram. Hann hefur synt víða um hafið í kringum Ísland og gjörþekkir til sjósunds. Mynd: Valgeir S. Kárason

Benedikt Lafleur er þekktur fyrir afrek sín á sviði sjósunds. Hann hefur í tvígang synt Drangeyjarsund og komst langleiðina yfir Ermarsund. Á undanförnum 12 árum hefur hann unnið fjölmargra sigra. Hann hefur stundar sjóböð, eða sjávarböð eins og hann kallar það, reglubundið allt síðan árið 2004. Milli þess að hann syndir í sjónum við strendur Íslands fer hann í klakabað. Upphafið að þessu sporti má rekja til ársins 2004 þegar félagar hans fengu hann með sér í Nauthólsvík að synda í sjónum. Þar með var teningunum kastað og Benedikt var kominn með áhugamál sem tekur mestan hans frítíma.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár