Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fær enga aðstoð með veiku barni

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir berst fyr­ir því að fá son sinn met­inn sem lang­veikt barn svo hún fái að­stoð við umönn­un hans. Son­ur henn­ar, Brim­ir Hrafn, krefst mik­ill­ar umönn­un­ar en hann er með of­næmi fyr­ir allri fæðu og nær­ist ein­ung­is í gegn­um hnapp á mag­an­um.

Fær enga aðstoð með veiku barni
Má ekki borða Brimir Hrafn verður að vera með þennan bakpoka á bakinu nánast allan daginn en í honum er næringin hans. Hann fær fimm til sex næringargjafir á dag og tekur hver gjöf tvo tíma. Mynd: Daníel Starrason

„Ég er búin að vera að berjast fyrir því að fá hann metinn sem langveikt barn,“ segir Selma Klara Gunnarsdóttir, móðir Brimis Hrafns, sex ára drengs sem er með ofnæmi fyrir allri fæðu og þarf að nærast í gegnum sérstakan hnapp á maganum. Brimir krefst mikillar umönnunar en Selma fær enga aðstoð því veikindi sonar hennar falla ekki undir umönnunarflokk. Hún segir skrítið að hvert og eitt barn sé ekki metið sérstaklega þegar jafn stórar ákvarðanir eru teknar um umönnun þeirra, en ekkert annað barn á Íslandi glímir við sams konar veikindi og Brimir. 

Verið veikur frá fæðingu

Brimir Hrafn fæddist í mars 2011 og var kominn með sína fyrstu sýkingu strax við fæðingu; var með sýkingu við neglur og fékk fljótlega lungnabólgu. „Hann var óvær frá fyrsta degi, léttist mjög mikið fyrstu dagana, virtist ekki nærast nógu vel og kastaði mikið upp. Mér var sagt að börn fengju kveisur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár