Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fær enga aðstoð með veiku barni

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir berst fyr­ir því að fá son sinn met­inn sem lang­veikt barn svo hún fái að­stoð við umönn­un hans. Son­ur henn­ar, Brim­ir Hrafn, krefst mik­ill­ar umönn­un­ar en hann er með of­næmi fyr­ir allri fæðu og nær­ist ein­ung­is í gegn­um hnapp á mag­an­um.

Fær enga aðstoð með veiku barni
Má ekki borða Brimir Hrafn verður að vera með þennan bakpoka á bakinu nánast allan daginn en í honum er næringin hans. Hann fær fimm til sex næringargjafir á dag og tekur hver gjöf tvo tíma. Mynd: Daníel Starrason

„Ég er búin að vera að berjast fyrir því að fá hann metinn sem langveikt barn,“ segir Selma Klara Gunnarsdóttir, móðir Brimis Hrafns, sex ára drengs sem er með ofnæmi fyrir allri fæðu og þarf að nærast í gegnum sérstakan hnapp á maganum. Brimir krefst mikillar umönnunar en Selma fær enga aðstoð því veikindi sonar hennar falla ekki undir umönnunarflokk. Hún segir skrítið að hvert og eitt barn sé ekki metið sérstaklega þegar jafn stórar ákvarðanir eru teknar um umönnun þeirra, en ekkert annað barn á Íslandi glímir við sams konar veikindi og Brimir. 

Verið veikur frá fæðingu

Brimir Hrafn fæddist í mars 2011 og var kominn með sína fyrstu sýkingu strax við fæðingu; var með sýkingu við neglur og fékk fljótlega lungnabólgu. „Hann var óvær frá fyrsta degi, léttist mjög mikið fyrstu dagana, virtist ekki nærast nógu vel og kastaði mikið upp. Mér var sagt að börn fengju kveisur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár