Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Enn að berjast við heilaþvott Votta Jehóva

Hlín Ein­ars­dótt­ir, fyrr­ver­andi rit­stjóri Bleikt.is, á óvenju­lega sögu þar sem upp­eldi í Vott­um Jehóva, upp­reisn og sjálfs­vinna til að losna und­an heila­þvotti safn­að­ar­ins leika stórt hlut­verk. Hún seg­ir það efsta stig mann­vonsku að ala börn upp í slík­um söfn­uð­um.

Enn að berjast við heilaþvott Votta Jehóva
Í mikilli sjálfsvinnu Eftir allt sem á undan er gengið hefur Hlín verið hjá sálfræðingi frá því að móðir hennar dó. Mynd: Kristinn Magnússon

Uppeldisárin mín í Vottum Jehóva einkenndust af feluleik. Ég vildi ekki vera í þessum söfnuði þar sem allt var bannað og lifði eiginlega tvöföldu lífi, var að stelast í afmæli hjá vinkonum mínum á bak við mömmu og lifði í stöðugum ótta um að þessir tveir heimar sköruðust.

Þetta ól af sér rosalega spennu, óöryggi og reiði innra með mér þannig að fjórtán ára gömul gerði ég uppreisn, yfirgaf söfnuðinn með látum, hellti mér í djammið og gerðist ólátaunglingur.

Svo gifti ég mig tuttugu og eins árs, var gift í tíu ár og eignaðist tvö börn, stelpu og strák sem fæddust 2004 og 2006 og skildi 2008. Bý nú ein með börnunum mínum og hundinum Krumma og nýt þess í botn að vera einhleyp og ráða mér sjálf.“

Athugasemd frá ritstjórn

Viðtalið við Hlín var tekið áður en hún var handtekin fyrir tilraun til að kúga fé út úr forsætisráðherra og eiginkonu hans á þeim forsendum að hún hefði gögn undir höndum sem sýndu fram á fjárhagsleg tengsl við Björn Inga Hrafnsson, útgefanda og eiganda DV. Ekki hefur náðst í hana síðan.

 

Móðurmissir 

Bökkum nú aðeins, þú segist hafa gert uppreisn og brotist út, sleistu þá öllu sambandi við foreldra þína? „Nei, nei, við vorum alltaf í einhverju sambandi en samskiptin við mömmu einkenndust lengi af mikilli reiði, hún var svo ofboðslega heilaþvegin að það var ekki hægt að koma neinum rökum við.

Af einhverri ástæðu sá ég samt ástæðu til að fara til hennar og biðja hana afsökunar á því sem ég hafði gert á hluta hennar fyrir nokkrum árum, sem ég er mjög þakklát fyrir því þremur vikum seinna var hún dáin. Það var mikið áfall sérstaklega vegna þess að ekki er dánarörsökin skýr.

Hún fór í ferð til Færeyja árið 2008 og kom aldrei heim aftur. Fannst dáin úti í sjó og enginn veit hvað gerðist. Henni var búið að líða mjög illa lengi, pabbi hafði orðið bráðkvaddur 2005, hún var eiginlega hætt í söfnuðinum og átti bara mjög erfitt. Það var eins og fótunum hefði verið kippt undan henni og hún fyndi sig hvergi. Það var ofboðslegt áfall þegar hún dó og bætti enn í reiðina. Ég vil nefnilega meina að vera hennar í Vottunum hafi átt stóran þátt í því hversu týnd hún var, svona söfnuðir svipta fólk hæfileikanum til að hugsa sjálfstætt og treysta á sjálft sig.

Síðan hún dó hef ég verið að vinna í mínum málum. Tilfinningum mínum gagnvart henni og æskunni og þessu öllu. Ég er farin að skilja að þessi reynsla hefur gert mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og mér finnst ég alveg frábær manneskja, mjög sterk og sjálfstæð og tilbúin til að berjast fyrir því sem skiptir mig máli. Þannig að í sjálfu sér græddi ég kannski á því að þurfa að takast á við þetta allt saman.“

Talnablindan olli námsvalinu

Hlín er með MA-próf í Almennri bókmenntafræði og þegar ég spyr hvort löngun til að skrifa hafi ráðið því námsvali fer hún að hlæja og segir málið ekki svo einfalt.

„Ástæðan fyrir því að ég valdi bókmenntafræðina er mjög einföld. Ég er með talnablindu sem olli mér endalausum vandræðum í skóla, ég féll í stærðfræði á samræmdu prófunum og var tíu ár að ná stúdentsprófi vegna þess að ég féll endalaust í öllum stærðfræðikúrsum. Ég vissi aldrei hvað var að, hélt ég væri bara svona treg þótt mér gengi mjög vel í tungumálum og kjaftafögum.

Það var bara enginn skilningur á því að fólk gæti verið blint á tölur og ekkert gert til að hjálpa krökkum með talnablindu. Fólk varð, og verður enn þann dag í dag, bara reitt og heldur að maður sé að fíflast þegar maður getur alls ekki skilið eitthvað sem inniheldur tölur. Þetta braut niður sjálfstraustið hjá mér og ég varð óskaplega óörugg í skólakerfinu.
Þannig að þegar kom að því að velja háskólanám valdi ég bókmenntafræðina vegna þess að þar var ekkert verið að vinna með tölur. Mig langaði í sálfræði, en námsskráin þar innihélt tölfræði svo ég snarhætti við það. En auðvitað langar mig líka að skrifa, hef alltaf skrifað mikið og gef örugglega einhvern tíma út söguna mína á bók. Það er svo sannarlega af nógu að taka með þennan bakgrunn.“

Viðbrögðin komu á óvart

Hlín komst í sviðsljósið þegar hún var ráðin ritstjóri kvennavefjarins Bleikt.is árið 2010. Hún stýrði vefnum í fjögur ár, sem hún segir hafa verið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grátrana sást á Vestfjörðum
2
Fréttir

Grátr­ana sást á Vest­fjörð­um

Grátr­ana sást á túni vest­ur í Djúpi á Vest­fjörð­um. Um er ræða sjald­séð­an flæk­ings­fugl og þyk­ir það tíðund­um sæta að hann hafi sést á þess­um slóð­um en hing­að til hafa þeir að­eins fund­ist á Aust­ur­landi og á Norð-Aust­ur­landi. Fugl­inn varð á vegi hjón­anna Kristjáns Sig­ur­jóns­son­ar og Áslaug­ar Ótt­ars­dótt­ur sem náðu af smella af nokkr­um mynd­um af trön­unni áð­ur en hún flaug á brott.
Ójöfnuður kemur okkur öllum við
7
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
6
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
8
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
9
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
10
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
10
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár